fbpx
Föstudagur 09.maí 2025
433Sport

Er sá rándýri tilbúinn fyrir ensku úrvalsdeildina? – ,,Hann þarf að skilja leikinn betur“

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 19. september 2023 21:26

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mauricio Pochettino, stjóri Chelsea, hefur tjáð sig um vængmanninn umdeilda Mykhailo Mudryk sem kom í janúar.

Mudryk hefur ekki staðist væntingar hjá Chelsea og hefur nú leikið 21 leik fyrir félagið án þess að skora mark.

Chelsea borgaði 89 milljónir punda fyrir Mudryk sem spilaði áður fyrir Shakhtar Donetsk í Úkraínu.

Mudryk átti ekki frábæran leik í gær er Chelsea gerði markalaust jafntefli við Bournemouth en Pochettino missir ekki trú.

,,Hann er að bæta sig, hann þarf að læra á ensku úrvalsdeildina, hraðinn er gríðarlega mikill,“ sagði Pochettino.

,,Hann þarf að skilja leikinn betur og vera betur tengdur liðinu. Við þurfum að gefa honum tíma til að bæta sig á tímabilinu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sóðalegir fordómar eldri manns náðust á myndband – „Haltu kjafti skítugi þeldökki maður“

Sóðalegir fordómar eldri manns náðust á myndband – „Haltu kjafti skítugi þeldökki maður“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sádarnir horfa til tveggja leikmanna Liverpool

Sádarnir horfa til tveggja leikmanna Liverpool
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Gylfi Sig semur við Kópavogsbæ

Gylfi Sig semur við Kópavogsbæ
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Lögreglan hirti 60 milljóna króna bíl hans

Lögreglan hirti 60 milljóna króna bíl hans
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Mikill áhugi á Donnarumma – Möguleikar í heimalandinu og á Englandi

Mikill áhugi á Donnarumma – Möguleikar í heimalandinu og á Englandi
433Sport
Í gær

Staðfesta hið sorglega andlát í yfirlýsingu – Var mikill fjölskyldumaður og vinur

Staðfesta hið sorglega andlát í yfirlýsingu – Var mikill fjölskyldumaður og vinur