fbpx
Mánudagur 03.nóvember 2025
433Sport

Sjáðu myndbandið: Guardiola hálf vandræðalegur er hann var spurður út í Manchester United

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 18. september 2023 16:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pep Guardiola, stjóri Manchester City, vakti athygli á fréttamannafundi fyrir leik liðsins gegn Rauðu Stjörnunni í Meistaradeild Evrópu á morgun.

Þar ræddi Spánverjinn hugsanlega keppinauta City um Englandsmeistaratitilinn á þessari leiktíð. Nefndi hann Arsenal og Liverpool á nafn í þessu samhengi.

Þá spurði einn blaðamaður hann út í Manchester United. Guardiola hló hálf vandræðalega áður en hann svaraði.

„Þeir hafa ekki byrjað eins og við var búist, eins og Chelsea. En þetta er Manchester United svo þeir komast í gang fyrr en síðar,“ sagði Guardiola.

Myndband af þessu er hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Kemur sá umdeildi og bjargar málunum?

Kemur sá umdeildi og bjargar málunum?
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin – Arsenal pakkar deildinni saman og United gæti náð Meistaradeildarsæti

Ofurtölvan stokkar spilin – Arsenal pakkar deildinni saman og United gæti náð Meistaradeildarsæti
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Daníel Leó lýsir tilfinningaþrunginni stundu – „Erfitt að lýsa þessu“

Daníel Leó lýsir tilfinningaþrunginni stundu – „Erfitt að lýsa þessu“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Syrgja táning eftir skelfilegt fjórhjólaslys um helgina

Syrgja táning eftir skelfilegt fjórhjólaslys um helgina
433Sport
Í gær

Stjörnumenn séu að leita í uppskriftarbókina í Fossvogi og Kópavogi – „Gera væntanlega þá kröfu“

Stjörnumenn séu að leita í uppskriftarbókina í Fossvogi og Kópavogi – „Gera væntanlega þá kröfu“
433Sport
Í gær

Sean Dyche brjálaður – Skoraði United ólöglegt mark í gær?

Sean Dyche brjálaður – Skoraði United ólöglegt mark í gær?