fbpx
Föstudagur 09.maí 2025
433Sport

Telja nær öruggt að þetta verði maðurinn sem sækist eftir formannsstólnum – „Ég held hún hafi kannski áttað sig á því að þetta væri aðeins erfiðara en hún gerði ráð fyrir“

433
Sunnudaginn 17. september 2023 07:00

Vanda Sigurgeirsdóttir. Mynd: Ernir Eyjólfsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íþróttavikan - Formaður KSÍ
play-sharp-fill

Íþróttavikan - Formaður KSÍ

Íþróttavikan heldur áfram að rúlla á 433.is og í Sjónvarpi Símans undir hlekk Hringbrautar. Helgi Fannar Sigurðsson og Hrafnkell Freyr Ágústsson hafa umsjón með þættinum og gestur þeirra að þessu sinni var Ríkharð Óskar Guðnason, Rikki G.

Það hefur verið mikið rætt og ritað um formannsstól KSÍ undanfarið og hvort Vanda Sigurgeirsdóttir gæti stigið frá borði. Þetta var tekið fyrir í þættinum.

„Miðað við það sem maður heyrir er Guðni mjög líklegur til að koma inn í þetta aftur,“ sagði Hrafnkell.

Ríkharð tók þá til máls.

„Samkvæmt minni tilfinningu finnst mér ekki líklegt að Vanda bjóði sig aftur fram. Ég held hún hafi kannski áttað sig á því að þetta væri aðeins erfiðara en hún gerði ráð fyrir. Hún er alltaf skotspónn ef illa gengur. Hún kom inn á mjög erfiðum tíma og ég held hún hafi allavega gert sitt besta til að gera þetta að eins starfsvænu umhverfi og hægt er.

Það eina sem ég vona er að þetta verði alvöru formannskjör. Það verði ekki bara einn aðili heldur þurfi að velja á milli.“

Umræðan í heild er hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Dóttir hans lést aðeins 9 ára eftir erfið veikindi- Hugarfar hans vekur mikla athygli

Dóttir hans lést aðeins 9 ára eftir erfið veikindi- Hugarfar hans vekur mikla athygli
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Stuðningsmenn Al-Nassr að fá ógeð eftir látbragð Ronaldo í gær – „Farðu burt grátandi barn“

Stuðningsmenn Al-Nassr að fá ógeð eftir látbragð Ronaldo í gær – „Farðu burt grátandi barn“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Skuggalegar óeirðir í París í gærkvöldi – Keyrt yfir fólk og eldar loguðu

Skuggalegar óeirðir í París í gærkvöldi – Keyrt yfir fólk og eldar loguðu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Rashford ræður sér nýjan umboðsmann í von um að draumurinn rætist í sumar

Rashford ræður sér nýjan umboðsmann í von um að draumurinn rætist í sumar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum
Missir af EM
433Sport
Í gær

Ísland leikur á Þróttarvelli

Ísland leikur á Þróttarvelli
433Sport
Í gær

Tók þátt í að fjárkúga félaga sinn – Eftir að hafa varað hann við fór af stað lygileg atburðarás

Tók þátt í að fjárkúga félaga sinn – Eftir að hafa varað hann við fór af stað lygileg atburðarás
433Sport
Í gær

Sjáðu eldræðu Wenger í gær – „Ég er mjög á móti svona“

Sjáðu eldræðu Wenger í gær – „Ég er mjög á móti svona“
433Sport
Í gær

Skoðuðu þann möguleika að ráða Arteta til starfa

Skoðuðu þann möguleika að ráða Arteta til starfa
Hide picture