fbpx
Þriðjudagur 16.september 2025
433Sport

Sjá ekkert lið nálgast Val á næstu árum – „Ég held að þetta Valslið verði mjög svo samkeppnishæft í Evrópu“

433
Sunnudaginn 17. september 2023 08:00

Mynd/Anton Brink

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íþróttavikan - Valur meistari
play-sharp-fill

Íþróttavikan - Valur meistari

Íþróttavikan heldur áfram að rúlla á 433.is og í Sjónvarpi Símans undir hlekk Hringbrautar. Helgi Fannar Sigurðsson og Hrafnkell Freyr Ágústsson hafa umsjón með þættinum og gestur þeirra að þessu sinni var Ríkharð Óskar Guðnason, Rikki G.

Valur varð á dögunum Íslandsmeistari í kvennaflokki þriðja árið í röð. Ríkharð er mikill Valsari og hefur trú á að þetta lið eigi eftir að ná enn lengra, þar á meðal í Meistaradeildinni á þessari leiktíð.

„Ég held að þetta Valslið verði mjög svo samkeppnishæft í Evrópu. Það þarf mikið að gerast til að eitthvað lið nálgist Val. Breiðablik olli miklum vonbrigðum. Ég hélt að Blikar myndu hanga lengur í Val og jafnvel Stjarnan líka en þetta voru of miklir yfirburðir að mínu mati og þessi úrslitakeppni var aldrei spennandi.“

Hrafnkell tók í svipaðan streng.

„Ég held að Valskonur séu bara að fara að fjarlægjast hin liðin með árunum. Þær fara langt í Evrópu og halda sama liði og þær eru með núna, þá eiga hin liðin ekki breik.“

Umræðan í heild er í spilaranum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Þetta eru liðin sem fóru upp og niður um deildir um helgina

Þetta eru liðin sem fóru upp og niður um deildir um helgina
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Telja sig geta keypt Grealish á lækkuðu verði næsta sumar

Telja sig geta keypt Grealish á lækkuðu verði næsta sumar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Formaður KR segir liðið á réttri leið og að fall úr deildinni sé ekki það versta í heimi

Formaður KR segir liðið á réttri leið og að fall úr deildinni sé ekki það versta í heimi
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Halda því fram að Ronaldo og félagar hafi lagt fram sturlað tilboð

Halda því fram að Ronaldo og félagar hafi lagt fram sturlað tilboð
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Gömul skrif Óskars rata upp á yfirborðið eftir afhroð gærdagsins – „Mönnum þar á bæ til háborinnar skammar“

Gömul skrif Óskars rata upp á yfirborðið eftir afhroð gærdagsins – „Mönnum þar á bæ til háborinnar skammar“
433Sport
Í gær

Vildi ólmur vinna með Óla Jó og Bjössa Hreiðars – „Mér fannst þeir vera að byggja eitthvað sérstakt“

Vildi ólmur vinna með Óla Jó og Bjössa Hreiðars – „Mér fannst þeir vera að byggja eitthvað sérstakt“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Guðjón brotnaði niður eftir orð læknisins – Tók þó ekki í mál að fara eftir þeim

Guðjón brotnaði niður eftir orð læknisins – Tók þó ekki í mál að fara eftir þeim
433Sport
Fyrir 2 dögum

Guðjón Pétur: „Það mun vera reiði í mér alla ævi gagnvart fólkinu sem stóð á bak við þessa frétt“

Guðjón Pétur: „Það mun vera reiði í mér alla ævi gagnvart fólkinu sem stóð á bak við þessa frétt“
Hide picture