fbpx
Þriðjudagur 01.júlí 2025
433Sport

Besta deildin: Tryggði mikilvægt stig undir lokin

Victor Pálsson
Sunnudaginn 17. september 2023 19:12

Sverrir Páll. Mynd: ÍBV

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fylkir 2 – 2 ÍBV
1-0 Elís Rafn Björnsson(‘8)
1-1 Tómas Bent Magnússon(’63)
1-2 Sverrir Páll Hjaltested(’74)
2-2 Þóroddur Víkingsson(’86)

Þóroddur Víkingsson var hetja Fylkis í dag sem fékk mikilvægt stig í Bestu deild karla.

Um var að ræða leik í neðri hluta Bestu deildarinnar en bæði þessi lið eru að reyna að forðast fall.

Fylkir komst yfir snemma leiks og hélt þeirri forystu lengi en á 63. mínútu jafnaði ÍBV.

Stuttu seinna virtist Sverrir Páll Hjaltested ætla að tryggja ÍBV sigur er hann skoraði á 75. mínútu.

Þóroddur átti svo eftir að jafna fyrir Fylki er fjórar mínútur voru eftir og tryggði dýrmætt stig.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Valur býður upp á einn flottasta knattspyrnuskóla landsins – Lagerback, Heimir, Hannes Þór og fleiri góðir þjálfa

Valur býður upp á einn flottasta knattspyrnuskóla landsins – Lagerback, Heimir, Hannes Þór og fleiri góðir þjálfa
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Karólína tjáir sig um sögusagnirnar og gefur sterkar vísbendingar

Karólína tjáir sig um sögusagnirnar og gefur sterkar vísbendingar
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Forseti Sporting glerharður – Telur upp leikmenn sem Arsenal og United hafa keypt í sumar

Forseti Sporting glerharður – Telur upp leikmenn sem Arsenal og United hafa keypt í sumar
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Samtal Liverpool við enska landsliðsmanninn heldur áfram í vikunni

Samtal Liverpool við enska landsliðsmanninn heldur áfram í vikunni
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Valinn besti leikmaður liðsins en vill nú fara – Alls ekki hrifinn af nýja stjóranum

Valinn besti leikmaður liðsins en vill nú fara – Alls ekki hrifinn af nýja stjóranum
433Sport
Í gær

Óttast ekki að missa sæti sitt ef Williams kemur í sumar

Óttast ekki að missa sæti sitt ef Williams kemur í sumar