fbpx
Fimmtudagur 16.október 2025
433Sport

Besta deildin: Tryggði mikilvægt stig undir lokin

Victor Pálsson
Sunnudaginn 17. september 2023 19:12

Sverrir Páll. Mynd: ÍBV

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fylkir 2 – 2 ÍBV
1-0 Elís Rafn Björnsson(‘8)
1-1 Tómas Bent Magnússon(’63)
1-2 Sverrir Páll Hjaltested(’74)
2-2 Þóroddur Víkingsson(’86)

Þóroddur Víkingsson var hetja Fylkis í dag sem fékk mikilvægt stig í Bestu deild karla.

Um var að ræða leik í neðri hluta Bestu deildarinnar en bæði þessi lið eru að reyna að forðast fall.

Fylkir komst yfir snemma leiks og hélt þeirri forystu lengi en á 63. mínútu jafnaði ÍBV.

Stuttu seinna virtist Sverrir Páll Hjaltested ætla að tryggja ÍBV sigur er hann skoraði á 75. mínútu.

Þóroddur átti svo eftir að jafna fyrir Fylki er fjórar mínútur voru eftir og tryggði dýrmætt stig.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Bandaríkin, England og Spánn mögulegir áfangastaðir afar spennandi miðjumanns

Bandaríkin, England og Spánn mögulegir áfangastaðir afar spennandi miðjumanns
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Miðasalan fer af stað á morgun

Miðasalan fer af stað á morgun
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Everton pirrað eftir ummæli í beinni í gær – Velti því fyrir sér hvort Pickford ætti ekki að fara

Everton pirrað eftir ummæli í beinni í gær – Velti því fyrir sér hvort Pickford ætti ekki að fara
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Viðar Örn kveður Akureyri

Viðar Örn kveður Akureyri
433Sport
Í gær

Óttaðist gjaldþrot og fór að lifa lífinu svona – Á um 20 milljarða í daga

Óttaðist gjaldþrot og fór að lifa lífinu svona – Á um 20 milljarða í daga
433Sport
Í gær

Kaldar kveðjur á Gary Neville frá enskum stuðningsmönnum – Ræða hans um daginn fer illa í fólk

Kaldar kveðjur á Gary Neville frá enskum stuðningsmönnum – Ræða hans um daginn fer illa í fólk