fbpx
Miðvikudagur 27.ágúst 2025
433Sport

Ríkharð segir frá því þegar hann fékk Auðunn Blöndal til liðs við sig – „Lenti í smá slagsmálum við einhvern 18 ára gæja, þá kallaði hann þetta gott“

433
Laugardaginn 16. september 2023 07:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

video
play-sharp-fill

Íþróttavikan heldur áfram að rúlla á 433.is og í Sjónvarpi Símans undir hlekk Hringbrautar. Helgi Fannar Sigurðsson og Hrafnkell Freyr Ágústsson hafa umsjón með þættinum og gestur þeirra að þessu sinni var Ríkharð Óskar Guðnason, Rikki G.

Ríkharð var á sínum tíma þjálfari Léttis í 4. deildinni en það var árin 2013 og 2014. Það vakti athygli þegar hann fékk Auðunn Blöndal til liðs við sig þangað.

„Ég náði að koma honum út úr skelinni og hann fékk einhvern brennandi áhuga. Hann gerði ágætis hluti,“ sagði Ríkharð.

„Svo fékk hann rautt spjald á móti Skallagrími eftir að hann lenti í einhverjum smá slagsmálum við einhvern 18 ára gæja, þá kallaði hann þetta gott,“ bætti hann við léttur.

Umræðan í heild er hér að ofan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Athyglisvert viðtal við Óskar – „Ég veit hvað þú ert að reyna Ágúst“

Athyglisvert viðtal við Óskar – „Ég veit hvað þú ert að reyna Ágúst“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Allt bendir til þess að Jackson fari til Bayern

Allt bendir til þess að Jackson fari til Bayern
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fær verulega launahækkun ef hann fer frá United á næstu dögum

Fær verulega launahækkun ef hann fer frá United á næstu dögum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Beckham vekur mikla athygli á snekkju – Fimmtugur í rosalegu formi

Beckham vekur mikla athygli á snekkju – Fimmtugur í rosalegu formi
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin – Vinna deildina með naumindum

Ofurtölvan stokkar spilin – Vinna deildina með naumindum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Brighton fjárfestir í byltingarkenndri tækni – Leikmenn með hátalara á bakinu á æfingum

Brighton fjárfestir í byltingarkenndri tækni – Leikmenn með hátalara á bakinu á æfingum
433Sport
Í gær

Trent gæti verið í klípu hjá Real Madrid og Alonso varar alla leikmenn við

Trent gæti verið í klípu hjá Real Madrid og Alonso varar alla leikmenn við
Hide picture