Leikmenn Manchester United fengu ekki alslæma einkunn fyrir sína frammistöðu þrátt fyrir tap á heimavelli í dag.
Sky Sports setti saman þessa einkunnagjöf þar sem flestir leikmenn Man Utd fá sex í einkunn eða meira.
Versti maður vallarins voru Victor Lindelof og Lisandro Martinez í vörn heimamanna en þeir fengu báðir fimm fyrir sitt framlag.
Hér má sjá einkunnirnar.
Manchester United: Onana (6), Dalot (7), Lindelof (5), Martinez (5), Reguilon (7), Casemiro (6), Eriksen (7), McTominay (6), Fernandes (7), Hojlund (7), Rashford (7).
Varamenn: Martial (6), Hannibal (6)
Brighton: Steele (7), Lamptey (8), Dunk (7), Van Hecke (8), Veltman (7), Dahoud (6), Lallana (6), Gross (7), Adingra (7), Welbeck (6), Mitoma (7).
Varamenn: Fati (7), Pedro (7), Gilmour (6), Milner (6)