fbpx
Miðvikudagur 27.ágúst 2025
433Sport

Ten Hag segir að það hafi verið skipun yfirmanna að laga agaleysið hjá United

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 15. september 2023 14:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erik ten Hag stjóri Manchester United segir að hann hafi verið ráðinn til félagsins til að laga agaleysið í leikmannahópnum.

Ten Hag tjáir sig um málið í skugga þess að Jadon Sancho fær nú ekki að æfa með liðinu eftir stríð við stjórann.

Ten Hag hefur þurft að taka á ýmsu hjá félaginu og hann tók á máli Cristiano Ronaldo á síðasta tímabili.

„Þetta snýst um uppbyggingu liðsins og andan í hópnum. Þetta snýst um liðið, liðið er mikilvægara en nokkuð annað. Það eru mismunandi karakterar en liðið er alltaf í fyrsta sæti,“ segir Ten Hag.

„Félagið bað mig um að laga agaleysið sem var þegar ég tók við, það var ekki gott hérna. Ég átti að setja standarinn, mitt starf er að stýra þessu.“

„Þetta snýst ekki um að einhver geri ein mistök, það er vegferð að því þegar að svona kemur. Ef starfsmaður, leikmaður eða hver sem er fer yfir strikið, þá verður þú að vera sterkur.“

Hann vildi ekki ræða málefni Sancho neitt frekar og sagði að búið væri að segja allt um málið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Nóg að gera hjá Chelsea – Skoða miðjumann Barcelona og Garnacho hafnaði tilboði frá Sádí

Nóg að gera hjá Chelsea – Skoða miðjumann Barcelona og Garnacho hafnaði tilboði frá Sádí
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Beckham vekur mikla athygli á snekkju – Fimmtugur í rosalegu formi

Beckham vekur mikla athygli á snekkju – Fimmtugur í rosalegu formi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Heimsfrægur en tókst að fara huldu höfði í dulargervi í gær

Heimsfrægur en tókst að fara huldu höfði í dulargervi í gær
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Myndband af Kobbie Mainoo vekur athygli – Sagður skoða það að fara frá United á næstu dögum

Myndband af Kobbie Mainoo vekur athygli – Sagður skoða það að fara frá United á næstu dögum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Arna og Anika framlengja í Víkinni

Arna og Anika framlengja í Víkinni
433Sport
Í gær

Er ný stjarna United með bumbu? – Mynd frá helginni vekur athygli

Er ný stjarna United með bumbu? – Mynd frá helginni vekur athygli
433Sport
Í gær

Örvar skaut Stjörnunni í titilbaráttu á meðan KR daðrar við falldrauginn

Örvar skaut Stjörnunni í titilbaráttu á meðan KR daðrar við falldrauginn
433Sport
Í gær

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning