fbpx
Þriðjudagur 21.október 2025
433Sport

Sjáðu hvernig pirraður Klopp svaraði blaðamanni í dag – „Gastu ekki beðið með þessa spurningu?“

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 15. september 2023 17:00

Jurgen Klopp .Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, er greinilega búinn að fá nóg af því að svara spurningum um framtíð Mohamed Salah.

Eygptinn var orðaður við brottför til Sádi-Arabíu í sumar en hélt kyrru fyrir hjá Liverpool.

Nú hefur félagaskiptaglugganum verið lokað en Klopp fékk samt spurningu um framtíð Salah á blaðamannafundi í dag. Hann var spurður út í mögulega brottför Salah í janúar.

„Þú ert að grínast? Gastu ekki beðið með þessa spurningu þar til í desember?“ spurði Klopp hann þá til baka.

Þjóðverjir hefur ekki áhyggjur af því að missa Salah.

„Við sjáum hvað gerist. Ég hef engar áhyggjur og var ekki að hugsa um þetta fyrr en þú spurðir núna.“

Myndband af þessu er hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Örlög KR og Vestra ráðast í talsverðu frosti og snjókomu

Örlög KR og Vestra ráðast í talsverðu frosti og snjókomu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Stjörnunni mistókst að tryggja Evrópusætið – Úrslitaleikur gegn Breiðablik næstu helgi

Stjörnunni mistókst að tryggja Evrópusætið – Úrslitaleikur gegn Breiðablik næstu helgi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Uppljóstrar því hvaða veikleika Amorim vildi keyra á hjá Liverpool

Uppljóstrar því hvaða veikleika Amorim vildi keyra á hjá Liverpool
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

ÞÞÞ valinn bestur í þriðja sinn

ÞÞÞ valinn bestur í þriðja sinn
433Sport
Í gær

Breiðablik staðfestir brotthvarf Halldórs – Ólafur Ingi tekur við

Breiðablik staðfestir brotthvarf Halldórs – Ólafur Ingi tekur við
433Sport
Í gær

Hafnaði starfinu á dögunum en samþykkir nú að taka við

Hafnaði starfinu á dögunum en samþykkir nú að taka við