fbpx
Þriðjudagur 21.október 2025
433Sport

Burnley vildi ekki sjá hann en Manchester United tók hann

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 15. september 2023 08:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hlutirnir í fótboltanum eru fljótir að breytast og það þekkir Sergio Reguilon bakvörður Manchester United í dag.

Reguilon var í holu hjá Tottenham og var honum ljóst að hann væri ekkert að fara að spila.

Þremur dögum áður en félagaskiptaglugginn lokaði hafði Tottenham samband við Burnley og bauð þeim að fá Reguilon á láni.

Vincent Kompany hafði engan áhuga á því samkvæmt enskum blöðum og afþakkaði boðið.

Þremur dögum síðar var Reguilon mættur til Manchester United á láni út þessa leiktíð. Spænski bakvörðurinn þarf að fylla skarð Luke Shaw sem er meiddur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Örlög KR og Vestra ráðast í talsverðu frosti og snjókomu

Örlög KR og Vestra ráðast í talsverðu frosti og snjókomu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Stjörnunni mistókst að tryggja Evrópusætið – Úrslitaleikur gegn Breiðablik næstu helgi

Stjörnunni mistókst að tryggja Evrópusætið – Úrslitaleikur gegn Breiðablik næstu helgi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Uppljóstrar því hvaða veikleika Amorim vildi keyra á hjá Liverpool

Uppljóstrar því hvaða veikleika Amorim vildi keyra á hjá Liverpool
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

ÞÞÞ valinn bestur í þriðja sinn

ÞÞÞ valinn bestur í þriðja sinn
433Sport
Í gær

Breiðablik staðfestir brotthvarf Halldórs – Ólafur Ingi tekur við

Breiðablik staðfestir brotthvarf Halldórs – Ólafur Ingi tekur við
433Sport
Í gær

Hafnaði starfinu á dögunum en samþykkir nú að taka við

Hafnaði starfinu á dögunum en samþykkir nú að taka við