fbpx
Miðvikudagur 27.ágúst 2025
433Sport

Ofurtölvan stokkar spilin og telur þessi lið líklegust til að ná topp fjórum – Þrjú lið í sérflokki en mikil vonbrigði fyrir Manchester United

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 14. september 2023 21:30

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ofurtölvan góða stokkar spil sín reglulega yfir tímabilið í ensku úrvalsdeildinni. Nú hefur hún sýnt fram á hvaða lið eru líklegust til að ná efstu fjórum sætum ensku úrvalsdeildarinnar nú þegar fjórum umferðum er lokið.

Fjögur efstu lið ensku úrvalsdeildarinnar eru yfirleitt þau sem komast í Meistaradeild Evrópu en vegna nýs fyrirkomulags keppninnar að ári gæti verið að fimmta sætið dugi á þessari leiktíð.

Ofurtölvan gengur hins vegar út frá því að aðeins fjögur lið fari frá Englandi.

Þar er Manchester City langlíklegasta liðið til að ná Meistaradeildarsæti eða með 99,3 prósent.

Það vekur athygli að Liverpool kemur þar á eftir með 91,11 prósent en Arsenal er þriðja líklegasta liðið með 82,43 prósent.

Langt er í næsta lið en það er Tottenham með 31,68 prósent. Manchester United er því utan efstu fjögur liðin.

Hér að neðan má sjá þetta í heild. Lengst til hægri má þá sjá möguleikann á því að liðin fari í Evrópudeildina.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Nóg að gera hjá Chelsea – Skoða miðjumann Barcelona og Garnacho hafnaði tilboði frá Sádí

Nóg að gera hjá Chelsea – Skoða miðjumann Barcelona og Garnacho hafnaði tilboði frá Sádí
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Beckham vekur mikla athygli á snekkju – Fimmtugur í rosalegu formi

Beckham vekur mikla athygli á snekkju – Fimmtugur í rosalegu formi
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Heimsfrægur en tókst að fara huldu höfði í dulargervi í gær

Heimsfrægur en tókst að fara huldu höfði í dulargervi í gær
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Myndband af Kobbie Mainoo vekur athygli – Sagður skoða það að fara frá United á næstu dögum

Myndband af Kobbie Mainoo vekur athygli – Sagður skoða það að fara frá United á næstu dögum
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Arna og Anika framlengja í Víkinni

Arna og Anika framlengja í Víkinni
433Sport
Í gær

Er ný stjarna United með bumbu? – Mynd frá helginni vekur athygli

Er ný stjarna United með bumbu? – Mynd frá helginni vekur athygli
433Sport
Í gær

Örvar skaut Stjörnunni í titilbaráttu á meðan KR daðrar við falldrauginn

Örvar skaut Stjörnunni í titilbaráttu á meðan KR daðrar við falldrauginn
433Sport
Í gær

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning