fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
433Sport

Sjáðu myndina: Var leikmaður Manchester United að gera lítið úr Salah í gær?

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 13. september 2023 09:14

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hannibal Mejbri, leikmaður Manchester United, lék með landsliði Túnis í gær og vakti uppátæki hans og liðsfélaga í landsliðinu í gær athygli.

Hannibal er tvítugur og að að baki þrjá leiki fyrir aðallið United.

Hann lék um tíu mínútur fyrir Túnis í gær gegn Egyptalandi í vináttulandsleik sem fyrrnefnda liðið vann 3-1.

Þriðja mark Túnis kom eftir að Hannibal hafði komið inn á og vakti fagnið athygli.

Hermdu þeir þar eftir fagni sem Mohamed Salah er frægur fyrir, en sá spilaði auðvitað fyrir Egypta í gær.

Mynd af þessu og viðbrögðum Salah er hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Besta deildin: Stokke tryggði stig gegn Blikum

Besta deildin: Stokke tryggði stig gegn Blikum
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Vinsælasti leikur í sögu keppninnar

Vinsælasti leikur í sögu keppninnar