fbpx
Miðvikudagur 22.október 2025
433Sport

Reiður blaðamaður segir aðeins einn mann ábyrgan fyrir hruni Van Dijk

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 13. september 2023 18:30

Van Dijk á leik Hollendinga og Skotlands

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Henk Spaan, blaðamaður í Hollandi segir að það sé Jordan Pickford að kenna að hollenska landsliðið eigi ekki lengur miðvörð í fremstu röð.

Spaan segir að Van dijk sé ekki sami maðurinn og hann var áður, hraðinn hafi minnkað og fleira. Hann segir Van Dijk ekki eiga það lengur skilið að vera öruggur með fyrirliðabandið hjá liðinu.

Pickford, markvörður Everton fór afar harkalega í Van Dijk árið 2020 sem varð til þess að hann sleit krossband. Varnarmaðurinn var frá vegna þess í tæpt ár.

„Það var augnablik í leiknum við Írland þegar það er bara labbað framhjá Van Dijk, áður hefði hann hlegið af svona einvígi og tekið boltann án þess að svitna,“ segir Spaan um nýliðinn landsleik Hollands og Írlandi.

„Ég lét það eiga sig að tjá mig um þennan leik á Twitter af því að ég fann til með Van Dijk, hann á ekki lengur skilið að vera öruggur með fyrirliðaband þjóðarinnar.“

„Það er hins vegar á hreinu að Pickford, sem fékk ekki einu sinni gult spjald fyrir þessa árás bar ábyrgð á hnignun Van Dijk.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

17 ára gamall Viktor Bjarki skoraði í Meistaradeildinni – Stórliðin flest með sigra

17 ára gamall Viktor Bjarki skoraði í Meistaradeildinni – Stórliðin flest með sigra
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Elvar segir lætin milli Þorláks og Guðmundar hafa haldið áfram eftir að slökkt var á myndavélunum

Elvar segir lætin milli Þorláks og Guðmundar hafa haldið áfram eftir að slökkt var á myndavélunum
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þrumuræða Carragher um Liverpool – Segir liðið vera eins og Real Madrid og að Slot verði að láta það virka

Þrumuræða Carragher um Liverpool – Segir liðið vera eins og Real Madrid og að Slot verði að láta það virka
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Emil Pálsson ráðinn til Blika

Emil Pálsson ráðinn til Blika
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Slot kvartaði yfir leikstíl United en hafði eitthvað til síns mál – Svona er tölfræði tímabilsins

Slot kvartaði yfir leikstíl United en hafði eitthvað til síns mál – Svona er tölfræði tímabilsins
433Sport
Í gær

Hlustaðu á viðtal við Ólaf Inga: Segist taka við góðu búi af Halldóri – „Það er enginn að koma og kollvarpa því sem hefur gengið vel“

Hlustaðu á viðtal við Ólaf Inga: Segist taka við góðu búi af Halldóri – „Það er enginn að koma og kollvarpa því sem hefur gengið vel“