fbpx
Laugardagur 13.desember 2025
433Sport

Reiður blaðamaður segir aðeins einn mann ábyrgan fyrir hruni Van Dijk

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 13. september 2023 18:30

Van Dijk á leik Hollendinga og Skotlands

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Henk Spaan, blaðamaður í Hollandi segir að það sé Jordan Pickford að kenna að hollenska landsliðið eigi ekki lengur miðvörð í fremstu röð.

Spaan segir að Van dijk sé ekki sami maðurinn og hann var áður, hraðinn hafi minnkað og fleira. Hann segir Van Dijk ekki eiga það lengur skilið að vera öruggur með fyrirliðabandið hjá liðinu.

Pickford, markvörður Everton fór afar harkalega í Van Dijk árið 2020 sem varð til þess að hann sleit krossband. Varnarmaðurinn var frá vegna þess í tæpt ár.

„Það var augnablik í leiknum við Írland þegar það er bara labbað framhjá Van Dijk, áður hefði hann hlegið af svona einvígi og tekið boltann án þess að svitna,“ segir Spaan um nýliðinn landsleik Hollands og Írlandi.

„Ég lét það eiga sig að tjá mig um þennan leik á Twitter af því að ég fann til með Van Dijk, hann á ekki lengur skilið að vera öruggur með fyrirliðaband þjóðarinnar.“

„Það er hins vegar á hreinu að Pickford, sem fékk ekki einu sinni gult spjald fyrir þessa árás bar ábyrgð á hnignun Van Dijk.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“
433Sport
Í gær

Langskotið og dauðafærið – Stórsigur í vændum á Emirates?

Langskotið og dauðafærið – Stórsigur í vændum á Emirates?
433Sport
Í gær

Forsetinn biðlar til Real Madrid

Forsetinn biðlar til Real Madrid
433Sport
Í gær

Amorim gefst upp á Baleba og horfir norður í land

Amorim gefst upp á Baleba og horfir norður í land
433Sport
Í gær

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð
433Sport
Í gær

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl