fbpx
Miðvikudagur 27.ágúst 2025
433Sport

Reiður blaðamaður segir aðeins einn mann ábyrgan fyrir hruni Van Dijk

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 13. september 2023 18:30

Van Dijk á leik Hollendinga og Skotlands

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Henk Spaan, blaðamaður í Hollandi segir að það sé Jordan Pickford að kenna að hollenska landsliðið eigi ekki lengur miðvörð í fremstu röð.

Spaan segir að Van dijk sé ekki sami maðurinn og hann var áður, hraðinn hafi minnkað og fleira. Hann segir Van Dijk ekki eiga það lengur skilið að vera öruggur með fyrirliðabandið hjá liðinu.

Pickford, markvörður Everton fór afar harkalega í Van Dijk árið 2020 sem varð til þess að hann sleit krossband. Varnarmaðurinn var frá vegna þess í tæpt ár.

„Það var augnablik í leiknum við Írland þegar það er bara labbað framhjá Van Dijk, áður hefði hann hlegið af svona einvígi og tekið boltann án þess að svitna,“ segir Spaan um nýliðinn landsleik Hollands og Írlandi.

„Ég lét það eiga sig að tjá mig um þennan leik á Twitter af því að ég fann til með Van Dijk, hann á ekki lengur skilið að vera öruggur með fyrirliðaband þjóðarinnar.“

„Það er hins vegar á hreinu að Pickford, sem fékk ekki einu sinni gult spjald fyrir þessa árás bar ábyrgð á hnignun Van Dijk.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Nóg að gera hjá Chelsea – Skoða miðjumann Barcelona og Garnacho hafnaði tilboði frá Sádí

Nóg að gera hjá Chelsea – Skoða miðjumann Barcelona og Garnacho hafnaði tilboði frá Sádí
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Beckham vekur mikla athygli á snekkju – Fimmtugur í rosalegu formi

Beckham vekur mikla athygli á snekkju – Fimmtugur í rosalegu formi
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Heimsfrægur en tókst að fara huldu höfði í dulargervi í gær

Heimsfrægur en tókst að fara huldu höfði í dulargervi í gær
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Myndband af Kobbie Mainoo vekur athygli – Sagður skoða það að fara frá United á næstu dögum

Myndband af Kobbie Mainoo vekur athygli – Sagður skoða það að fara frá United á næstu dögum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Arna og Anika framlengja í Víkinni

Arna og Anika framlengja í Víkinni
433Sport
Í gær

Er ný stjarna United með bumbu? – Mynd frá helginni vekur athygli

Er ný stjarna United með bumbu? – Mynd frá helginni vekur athygli
433Sport
Í gær

Örvar skaut Stjörnunni í titilbaráttu á meðan KR daðrar við falldrauginn

Örvar skaut Stjörnunni í titilbaráttu á meðan KR daðrar við falldrauginn
433Sport
Í gær

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning