Ekvadorski íþróttafréttamaðurinn Juan Francisco Rueda og kærasta hans Romina Riera lentu í óheppilegu atviki í síðustu viku.
Rueda var að fjalla um leik ekvadorska landsliðsins gegn Argentínu í sjónvarpinu í gegnum myndbandssímtal.
Á einum tímapunkti sneri hann myndavélinni óvart við og þar var kærasta hans að klæða sig.
Þáttastjórnandi var fljótur að benda Rueda á þetta svo hann gæti snúið myndavélinni við.
Lygileg atburðarás sem má sjá hér að neðan.
📌👉 Periodista deportivo #JuanFrancisco Rueda en una transmisión de radio Sucre, luego de que le solicitaron arregle los problemas de contraluz por error activa la cámara posterior enfocando así a una joven semi-desnuda.
. pic.twitter.com/WOixAD0i6u— Cultura Informativa (@CulturaInforma2) September 7, 2023