fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
433Sport

Sancho reif í gikkinn og eyddi yfirlýsingu sinni – Er möguleiki á sátt?

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 12. september 2023 19:05

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eftir níu daga hefur Jadon Sancho kantmaður Manchester Untied nú eytt færslu sinni þar sem hann svaraði Erik ten Hag, fullum hálsi.

Það var fyrir níu dögum sem stjóri Manchester United sagði að Sancho hefði ekki lagt sig fram á æfingum.

Sökum þess var Sancho ekki í leikmannahópi United sem mætti Arsenal þann daginn. Sancho var fljótur að svara og birti yfirlýsingu.

Sancho birti færsluna á X og sagði að þjálfarinn færi þarna með rangt mál, hann væri alltaf teiknaður upp sem blórabögull.

Sancho var verulega óhress og Ten Hag var mjög ósáttur með yfirlýsingu hans, funduðu þeir félagar í gær en óljóst er hvort sátt hafi náðst í málinu.

Það að Sancho hafi eytt yfirlýsingunni bendir þó til þess að hann sjái eftir hlutunum og mögulega geti hann náð að sannfæra Ten Hag um annað tækifæri.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Viðurkennir að hann eigi mikið inni eftir frammistöðuna á síðustu leiktíð

Viðurkennir að hann eigi mikið inni eftir frammistöðuna á síðustu leiktíð
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

David endar á Ítalíu

David endar á Ítalíu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Besta deildin: Stokke tryggði stig gegn Blikum

Besta deildin: Stokke tryggði stig gegn Blikum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Kjartan Már keyptur til Skotlands

Kjartan Már keyptur til Skotlands
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Stelpurnar í fríi síðdegis – Sveindís og Holding sáust á rölti um miðbæinn

Stelpurnar í fríi síðdegis – Sveindís og Holding sáust á rölti um miðbæinn
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

United sagt setja meiri kraft í Watkins – Gengur lítið með Gyokeres og Mbeumo

United sagt setja meiri kraft í Watkins – Gengur lítið með Gyokeres og Mbeumo
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Flaggað í hálfa á Anfield – Stuðningsmenn mæta með blóm og syrgja

Flaggað í hálfa á Anfield – Stuðningsmenn mæta með blóm og syrgja
433Sport
Í gær

Myndir: Þorsteinn og Þorvaldur í djúpum þönkum eftir vonbrigðin í gær – Hvað fór þeirra á milli?

Myndir: Þorsteinn og Þorvaldur í djúpum þönkum eftir vonbrigðin í gær – Hvað fór þeirra á milli?
433Sport
Í gær

Þorvaldur ræðir vinnuna á bak við tjöldin – „Þekking og kunnátta hafa hjálpað“

Þorvaldur ræðir vinnuna á bak við tjöldin – „Þekking og kunnátta hafa hjálpað“