fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Sancho reif í gikkinn og eyddi yfirlýsingu sinni – Er möguleiki á sátt?

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 12. september 2023 19:05

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eftir níu daga hefur Jadon Sancho kantmaður Manchester Untied nú eytt færslu sinni þar sem hann svaraði Erik ten Hag, fullum hálsi.

Það var fyrir níu dögum sem stjóri Manchester United sagði að Sancho hefði ekki lagt sig fram á æfingum.

Sökum þess var Sancho ekki í leikmannahópi United sem mætti Arsenal þann daginn. Sancho var fljótur að svara og birti yfirlýsingu.

Sancho birti færsluna á X og sagði að þjálfarinn færi þarna með rangt mál, hann væri alltaf teiknaður upp sem blórabögull.

Sancho var verulega óhress og Ten Hag var mjög ósáttur með yfirlýsingu hans, funduðu þeir félagar í gær en óljóst er hvort sátt hafi náðst í málinu.

Það að Sancho hafi eytt yfirlýsingunni bendir þó til þess að hann sjái eftir hlutunum og mögulega geti hann náð að sannfæra Ten Hag um annað tækifæri.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Nóg að gera hjá Chelsea – Skoða miðjumann Barcelona og Garnacho hafnaði tilboði frá Sádí

Nóg að gera hjá Chelsea – Skoða miðjumann Barcelona og Garnacho hafnaði tilboði frá Sádí
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Beckham vekur mikla athygli á snekkju – Fimmtugur í rosalegu formi

Beckham vekur mikla athygli á snekkju – Fimmtugur í rosalegu formi
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Heimsfrægur en tókst að fara huldu höfði í dulargervi í gær

Heimsfrægur en tókst að fara huldu höfði í dulargervi í gær
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Myndband af Kobbie Mainoo vekur athygli – Sagður skoða það að fara frá United á næstu dögum

Myndband af Kobbie Mainoo vekur athygli – Sagður skoða það að fara frá United á næstu dögum
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Arna og Anika framlengja í Víkinni

Arna og Anika framlengja í Víkinni
433Sport
Í gær

Er ný stjarna United með bumbu? – Mynd frá helginni vekur athygli

Er ný stjarna United með bumbu? – Mynd frá helginni vekur athygli
433Sport
Í gær

Örvar skaut Stjörnunni í titilbaráttu á meðan KR daðrar við falldrauginn

Örvar skaut Stjörnunni í titilbaráttu á meðan KR daðrar við falldrauginn
433Sport
Í gær

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning