fbpx
Miðvikudagur 22.október 2025
433Sport

Biluð dramatík í Víkinni – Allt stefndi í svekkjandi jafntefli þegar Andri Fannar steig upp

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 12. september 2023 18:25

Andri Lucas Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Andri Fannar Baldursson var hetja u21 árs liðsins í mjög dramatískum leik gegn Tékklandi í kvöld. UM var að ræða fyrsta leikinn í undankeppni Evrópumótsins.

Tékkar mættu í heimsókn í Víkina í kvöld en Ísland stillti upp sterku byrjunarliði.

Andri Lucas Guðjohnsen kom Íslandi undir lok fyrri hálfleiks og allt stefndi í það væri eina mark leiksins. Það var á 87 mínútu sem gestirnir jöfnuðu og allt benti til þess að leikurinn myndi enda þannig.

Það var hins vegar á 95 mínútu sem Andri Fannar Baldursson hamraði knettinum í netið og tryggði Íslandi stigin þrjú.

Íslenska liðið á aftur leik í næsta mánuði en liðið leikur undir stjórn Davíðs Snorra Jónassonar.

Byrjunarlið Íslands:
Lúkas Petersson

Logi Hrafn Róbertsson
Ólafur Guðmundsson
Andri Fannar Baldursson
Kristall Máni Ingason
Ísak Andri Sigurgeirsson
Hlynur Freyr Karlsson
Óskar Borgþórsson
Jakob Franz Pálsson
Eggert Aron Guðmundsson
Andri Lucas Guðjohnsen

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum
Logi fær íslenska dómara

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Emil Pálsson ráðinn til Blika

Emil Pálsson ráðinn til Blika
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Valur og Sigurður Egill senda frá sér sameiginlega yfirlýsingu

Valur og Sigurður Egill senda frá sér sameiginlega yfirlýsingu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Guardiola með slæmar fréttir af Rodri

Guardiola með slæmar fréttir af Rodri
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Skuldahali Barcelona opinberaður – Skulda fyrir leikmenn sem þeir eru búnir að selja

Skuldahali Barcelona opinberaður – Skulda fyrir leikmenn sem þeir eru búnir að selja
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Hlustaðu á viðtal við Ólaf Inga: Segist taka við góðu búi af Halldóri – „Það er enginn að koma og kollvarpa því sem hefur gengið vel“

Hlustaðu á viðtal við Ólaf Inga: Segist taka við góðu búi af Halldóri – „Það er enginn að koma og kollvarpa því sem hefur gengið vel“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Valur var í samtali Ólaf Inga áður en hann fór í Kópavoginn

Valur var í samtali Ólaf Inga áður en hann fór í Kópavoginn
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Gummi Ben birtir skilaboðin sem Sigurður Egill fékk frá Val á Messenger – Túfa tjáð að hann hafi ekkert að segja um leikmenn

Gummi Ben birtir skilaboðin sem Sigurður Egill fékk frá Val á Messenger – Túfa tjáð að hann hafi ekkert að segja um leikmenn
433Sport
Í gær

Chelsea sagt vera klárt með stóru seðlana fyrir spænska framherjann

Chelsea sagt vera klárt með stóru seðlana fyrir spænska framherjann