fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
433Sport

Þetta gæti orðið byrjunarlið United nú þegar Antony og Sancho eru í veseni

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 11. september 2023 19:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erik ten Hag, stjóri Manchester United er í klípu en hann er með tvo hægri kantmenn í klípu.

Antony hefur verið settur til hliðar vegna ásakanna um ofbeldi í garð kvenna. Þá er Jadon Sancho í stríði við Ten Hag, enginn veit hvernig það endar.

Báðir leika á hægri vængnum en Mason Mount gæti komið þar inn eftir að hann jafnar sig af meiðslum.

Facuno Pellistri hefur átt ágætis spretti og telja ensk blöð að hann fái traust stjórans nú þegar vesenið er í gangi.

Mason Greenwood hafði spilað þessa stöðu en hann spilar ekki með United á næstunni.

Svona gæti liðið hjá United litið út.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Þrír íslenskir knattspyrnumenn heiðruðu minningu Jota í gær – Sjáðu myndböndin

Þrír íslenskir knattspyrnumenn heiðruðu minningu Jota í gær – Sjáðu myndböndin
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Útför Diogo Jota hefst í dag og lýkur á morgun

Útför Diogo Jota hefst í dag og lýkur á morgun
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Enn einn markmaðurinn orðaður við Chelsea

Enn einn markmaðurinn orðaður við Chelsea
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Kjartan Már keyptur til Skotlands

Kjartan Már keyptur til Skotlands
433Sport
Í gær

Karólína játar að allt hafi verið klárað fyrir nokkrum vikum – „Verst geymda leyndarmál sem til er“

Karólína játar að allt hafi verið klárað fyrir nokkrum vikum – „Verst geymda leyndarmál sem til er“
433Sport
Í gær

Arsenal fær góð tíðindi ef félagið vill kaupa Rodrygo

Arsenal fær góð tíðindi ef félagið vill kaupa Rodrygo