fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
433Sport

Þetta eru félögin sem hafa eytt mestu á öldinni – United eytt næstum tvöfalt meira en Liverpool

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 11. september 2023 09:00

Moises Caicedo varð á dögunum dýrasti leikmaður sem keyptur hefur verið til ensks knattspyrnuliðs, en hann kostaði 115 milljónir punda. GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ensk félög eru áberandi á lista yfir þau sem hafa eytt mestu á 21. öldinni. Breska götublaðið The Sun tók saman þennan áhugaverða lista.

Á listanum er tekið inn í myndina það sem félögin hafa eytt og það sem hefur komið inn á móti (net spend).

Chelsea er á toppi listans eftir að hafa eytt samtals 1,54 milljörðum punda á þessari öld. Félagið hefur auðvitað eytt svakalega undanfarið eftir að Todd Boehly keypti félagið.

Manchester City kemur þar á eftir með 1,45 milljarða punda og þar á eftir er Manchester United með 1,36 milljarða.

Fyrsta félagið á listanum utan Englands á listanum er Paris Saint-Germain með 1,11 milljarða punda.

Risarnir sex á Englandi eru allir á listanum, sem má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Mjög óvænt skref – Var sagður nálægt Barcelona en gerði tíu ára samning við uppeldisfélagið

Mjög óvænt skref – Var sagður nálægt Barcelona en gerði tíu ára samning við uppeldisfélagið
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ræðir líðan íslensku leikmannanna á miðvikudag – „Við erum bara manneskjur með tilfinningar“

Ræðir líðan íslensku leikmannanna á miðvikudag – „Við erum bara manneskjur með tilfinningar“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Viðurkennir að hann eigi mikið inni eftir frammistöðuna á síðustu leiktíð

Viðurkennir að hann eigi mikið inni eftir frammistöðuna á síðustu leiktíð
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

David endar á Ítalíu

David endar á Ítalíu
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Vinsælasti leikur í sögu keppninnar

Vinsælasti leikur í sögu keppninnar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

United getur valið á milli þriggja leikmanna

United getur valið á milli þriggja leikmanna
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hringdi í Hazard eftir að hafa skrifað undir

Hringdi í Hazard eftir að hafa skrifað undir
433Sport
Í gær

United sagt setja meiri kraft í Watkins – Gengur lítið með Gyokeres og Mbeumo

United sagt setja meiri kraft í Watkins – Gengur lítið með Gyokeres og Mbeumo
433Sport
Í gær

Flaggað í hálfa á Anfield – Stuðningsmenn mæta með blóm og syrgja

Flaggað í hálfa á Anfield – Stuðningsmenn mæta með blóm og syrgja