fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433Sport

Sádar reyndu við aðra stjörnu í úrvalsdeildinni á síðustu stundu eftir að ljóst varð að Salah kæmi ekki

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 11. september 2023 11:00

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Al Ittihad í Sádi-Arabíu reyndi að fá Richarlison til liðs við sig áður en félagaskiptaglugganum þar í landi var lokað á fimmtudag. Telegraph segir frá.

Sádiarabíska félagið hafi reynt að fá Mohamed Salah um nokkurt skeið og hafði Liverpool til að mynda hafnað 150 milljóna punda tilboði.

Þegar ljóst var að Salah kæmi ekki í þessum glugga reyndi Al Ittihad við Rihcarlison og setti sig í samband við fulltrúa hans en tíminn var að lokum of naumur.

Það þykir ansi líklegt að Al Ittihad reyni aftur við Salah í framtíðinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Stefán skefur ekki af því – „Held að það sé ekki hægt að finna mikið auðvirðilegri persónu“

Stefán skefur ekki af því – „Held að það sé ekki hægt að finna mikið auðvirðilegri persónu“
433Sport
Í gær

Skoða það að semja við Antonio sem er staðráðinn í að halda áfram

Skoða það að semja við Antonio sem er staðráðinn í að halda áfram