fbpx
Miðvikudagur 22.október 2025
433Sport

Lygileg frásögn Rice – Opinberaði hvað Arteta lét hann gera á fyrsta degi sínum hjá félaginu

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 11. september 2023 08:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Declan Rice sagði í nýju viðtali frá fyrsta degi sínum hjá Arsenal eftir að hann gekk í raðir félagsins í sumar.

Miðjumaðurinn kom frá West Ham fyrir meira en 100 milljónir punda og hefur farið vel af stað með Skyttunum í ensku úrvalsdeildinni.

„Ég var smá stressaður á fyrsta degi mínum hjá Arsenal. Svo setti Arteta límmiða á brjóstkassann á mér þar sem stóð: Hæ. Ég er sá nýi,“ segir Rice og hlær.

Rice leið ekki beint betur eftir þetta athæfi knattspyrnustjórans.

„Allir leikmennirnir úr U18 og U21 liðinu voru inni í eldhúsi. Ég gekk um og var að reyna að fela á mér brjóstkassann.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Svava leggur skóna á hilluna

Svava leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Stuðningsmenn Liverpool pirraðir á athæfi Slot – Varpa þó ljósi á það sem hann var raunverulega að gera

Stuðningsmenn Liverpool pirraðir á athæfi Slot – Varpa þó ljósi á það sem hann var raunverulega að gera
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Kveður KA og heldur heim á leið

Kveður KA og heldur heim á leið
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Landsliðið kom saman í dag – Mikilvægir leikir framundan

Landsliðið kom saman í dag – Mikilvægir leikir framundan