fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Andstæðingar Íslands fjalla mikið um veðrið hér á landi – „Vetraraðstæður í Reykjavík“

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 11. september 2023 12:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íslenska karlalandsliðið mætir Bosníu-Hersegóvínu á Laugardalsvelli í kvöld í undankeppni EM 2024. Veðrið hér á landi er áberandi í bosnískum miðlum.

Ísland tapaði 3-1 fyrir Lúxemborg á föstudag og vonin um að komast upp úr undanriðlinum orðin ansi veik. Strákarnir okkar eru þó staðráðnir í að sýna sitt rétta andlit í kvöld.

Leikurinn hefst klukkan 18:45 og þó það eigi að vera 8 gráður og heiðskírt um það leyti tala Bosníumenn um að veturinn sé mættur í Reykjavík.

„Ekki einu sinni kalda veðrið í Reykjavík getur kælt vonir okkar og metnað um að taka sex stig í landsleikjaglugganum í janúar,“ skrifaði forseti bosníska knattspyrnusambandsins í kveðju til leikmanna.

Þá segir bosníski miðillinn Sport1 að leikmenn hafi þurft að draga vetrarúlpur sínar fram í Reykjavík.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin – Vinna deildina með naumindum

Ofurtölvan stokkar spilin – Vinna deildina með naumindum
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Mínútu þögn í Vesturbæ fyrir níu ára strákinn sem lést í síðustu viku

Mínútu þögn í Vesturbæ fyrir níu ára strákinn sem lést í síðustu viku
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Hjörvar hafði ekki gaman af því að láta hlæja að sér á meðan hann horfði á sjónvarpið

Hjörvar hafði ekki gaman af því að láta hlæja að sér á meðan hann horfði á sjónvarpið
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Brighton fjárfestir í byltingarkenndri tækni – Leikmenn með hátalara á bakinu á æfingum

Brighton fjárfestir í byltingarkenndri tækni – Leikmenn með hátalara á bakinu á æfingum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Lamine Yamal frumsýnir nýja kærustu – Er sjö árum eldri en hann

Lamine Yamal frumsýnir nýja kærustu – Er sjö árum eldri en hann
433Sport
Í gær

Sjáðu markið – 16 ára og tryggði Liverpool sigur seint í uppbótartíma

Sjáðu markið – 16 ára og tryggði Liverpool sigur seint í uppbótartíma
433Sport
Í gær

City ekki komið langt í viðræðum um Donnarumma – Vilja ekki missa Ederson

City ekki komið langt í viðræðum um Donnarumma – Vilja ekki missa Ederson
433Sport
Í gær

Gæti hetjan á Ísafirði horfið á braut í haust? – „Stokkurinn er hár núna“

Gæti hetjan á Ísafirði horfið á braut í haust? – „Stokkurinn er hár núna“