fbpx
Laugardagur 10.maí 2025
433Sport

Undrandi á að fólk sé að bera þessa tvo leikmenn saman: Þessir leikmenn ekki til lengur – ,,Haldið ykkur frá áfenginu“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 10. september 2023 20:22

Dominik Szoboszlai

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er algjört rugl að bera Dominik Szoboszlai við Steven Gerrard að sögn fyrrum leikmanns Liverpool, Paul Ince.

Ince spilaði með Gerrard á sínum tíma en hann er af mörgum talinn einn besti miðjumaður í sögu ensku úrvalsdleildarinnar.

Eins og Szoboszlai þá lék Gerrard með Liverpool en sá fyrrnefndi gekk í raðir liðsins frá RB Leipzig í sumar.

Ungverjinn hefur byrjað vel með sínu nýja félagi og eru einhverjir að bera hann saman við Gerrard sem er rugl að mati Ince.

,,Ef einhver er að bera hann saman við Steven Gerrard þá þarf það fólk að halda sig frá barnum og áfenginu,“ sagði Ince.

,,Þú getur ekki fundið leikmenn eins og Steven í dag, það mun aldrei koma upp annar Stevie G, Patrick Vieira, Roy Keane. Þessir leikmenn eru ekki til.“

,,Steven var með allt í sínu vopnabúri og það er ekki hægt að bera hann saman við neinn leikmann.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Haaland snýr aftur
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

U-beygja hjá leikmanni United?

U-beygja hjá leikmanni United?
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Viðræður komnar á fullt – Vill vera metinn að verðleikum

Viðræður komnar á fullt – Vill vera metinn að verðleikum
433Sport
Í gær

KSÍ í samstarf við SÁÁ til að taka á spilavanda fólks

KSÍ í samstarf við SÁÁ til að taka á spilavanda fólks
433Sport
Í gær

Staðfesta að Xabi Alonso sé að hætta – Mun taka við Real Madrid

Staðfesta að Xabi Alonso sé að hætta – Mun taka við Real Madrid