fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Manchester United og Antony tóku sameiginlega ákvörðun: Mun ekki mæta á æfingar – ,,Geri allt sem ég get til að aðstoða“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 10. september 2023 13:18

Antony. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Antony, leikmaður Manchester United, verður ekki hluti af liðinu á meðan rannsókn lögreglu stendur yfir.

Man Utd gaf frá sér yfirlýsingu í dag en Antony er ásakaður um ofbeldi og hafa alls þrjár konur stigið fram.

Antony harðneitar sök í málinu en Man Utd sá ekki annan valkost en að meina leikmanninum að æfa með aðalliðinu þar til niðurstaða fæst.

Antony hefur sjálfur tjáð sig eftir ákvörðun félagsins og segir að ákvörðunin hafi verið tekin í sameiningu.

,,Ég hef samþykkt það að fara í leyfi á meðan þessar ásakanir í minn garð eru rannsakaðaer,““ sagði Antony.

,,Þetta var sameiginleg ákvörðun. Ég held enn fram mínu sakleysi og mun gera allt sem ég get til að aðstoða lögregluna.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona