fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Hrafnkell botnar ekki í nýjasta útspilinu sem hefur verið á milli tannanna á fólki – „Þetta er bara bull“

433
Sunnudaginn 10. september 2023 17:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enski boltinn
play-sharp-fill

Enski boltinn

Íþróttavikan heldur áfram að rúlla á 433.is og í Sjónvarpi Símans undir hlekk Hringbrautar. Helgi Fannar Sigurðsson og Hrafnkell Freyr Ágústsson hafa umsjón með þættinum og í þetta sinn var gestur þeirra Bjarni Helgason, íþróttablaðamaður á Morgunblaðinu.

Jadon Sancho leikmaður Manchester United og stjóri liðsins Erik ten Hag eiga í stríði. Hollendingurinn valdi Sancho ekki í hóp í síðasta leik og sagði ástæðuna vera frammistöður hans á æfingum.

Sancho var allt annað en sáttur og svaraði fullum hálsi.

„Þetta er mjög skrýtið move hjá Ten Hag. Glugginn var að loka, þú ert með leikmann sem er ósáttur, af hverju ertu að taka hann fyrir á blaðamannafundi eftir tapleik? Hann gat bara sagt að hópurinn sé sterkur og að hann hafi ekki komist í hann. Þú þarft ekki að segja að hann hafi verið lélegur á æfingum. Þetta er bara bull,“ sagði Hrafnkell um málið.

Bjarni tók til máls.

„Þetta kristallar vandamál United. Það vildu allir fá þennan leikmann. Þeir borga honum bara allt of mikinn pening. Hann er ekki með neitt drive. Hann er uppalinn hjá City og er örugglega skítsama um United. Þetta er nákvæmlega eins og með Alexis Sanchez. Hann var búinn að vera frábær hjá Arsenal en svo kemur United og borgar honum allt of mikinn pening og hann getur ekki neitt.“

Umræðan í heild er í spilaranum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona
Hide picture