fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Sjáðu myndbandið: Gumma Ben og félögum vikið burt í miðri upptöku – „Þetta er einkalóð“

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 8. september 2023 15:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það kom upp heldur skondið atvik í Lúxemborg í dag þegar þeir Stefán Árni Pálsson, Guðmundur Benediktsson og Kjartan Henry Finnbogason voru að taka upp innslag fyrir leik íslenska karlalandsliðsins í kvöld.

Strákarnir okkar mæta Lúxemborg ytra klukkan 18:45 í kvöld að íslenskum tíma og er leikurinn í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport.

Af því tilefni eru þremenningarnir mættir til Lúxemborg og voru að taka upp upphitunarinnslag fyrir leikinn mikilvæga í kvöld.

Útsending var hins vegar rofin á einum tímapunkti þegar kona nokkur truflaði þá.

„Þetta er einkalóð,“ sagði hún og þurftu drengirnir að færa sig um set.

„Þetta gefur mér enn frekari ástæðu til að vinna þennan leik. Ekkert eðlilega leiðinlegt fólk sem kom þarna.“

Innslagið má sjá hér að neðan en konan mætir til leiks eftir 11 mínútur og 45 sekúndur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona