fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Reyndi Liverpool að losa sig við Darwin Nunez í sumar?

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 7. september 2023 18:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samvkæmt Mundo Deportivo hafði Liverpool áhuga á því að skipta á Darwin Nunez og Joao Felix í félagaskiptaglugganum í sumar.

Nunez hafði verið ískaldur í marga mánuði hjá Liverpool eftir að hafa verið keyptur á rúmar 70 milljónir punda sumarið 2022.

Nunez hefur hins vegar kveikt á sér og skoraði meðal annars tvö frábær mörk gegn Newcaslte.

Mundo segir að Liverpool hafi viljað fá Felix frá Atletico Madrid en framherjinn frá Portúgal hafði valið sér áfangastað.

Felix var lánaður til Barcelona en hann hafði látið vita í upphafi sumars að hann vildi aðeins fara til Barcelona.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Heimsfrægur en tókst að fara huldu höfði í dulargervi í gær

Heimsfrægur en tókst að fara huldu höfði í dulargervi í gær
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Myndband af Kobbie Mainoo vekur athygli – Sagður skoða það að fara frá United á næstu dögum

Myndband af Kobbie Mainoo vekur athygli – Sagður skoða það að fara frá United á næstu dögum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

United gerir ekki ráð fyrir því að Bruno fari á næstu dögum

United gerir ekki ráð fyrir því að Bruno fari á næstu dögum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Grindvíkingar mokuðu inn tæpum fjórum milljónum um helgina

Grindvíkingar mokuðu inn tæpum fjórum milljónum um helgina
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Örvar skaut Stjörnunni í titilbaráttu á meðan KR daðrar við falldrauginn

Örvar skaut Stjörnunni í titilbaráttu á meðan KR daðrar við falldrauginn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning
433Sport
Í gær

Ronaldo og félagar vonast til að skáka United

Ronaldo og félagar vonast til að skáka United
433Sport
Í gær

Úlfarnir höfnuðu stóru tilboði í dag

Úlfarnir höfnuðu stóru tilboði í dag