fbpx
Fimmtudagur 23.október 2025
433Sport

Forsetinn gæti farið í fangelsi í fjögur ár

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 7. september 2023 17:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Luis Rubiales, forseti knatttspyrnusambands Spánar gæti fengið fjögurra ára dóm verði hann fundinn sekur um kynferðisofbeldi gegn Jenni Hermoso, leikmanni Spánar.

Hermoso lagði fram formlega kvörtun í gær vegna koss sem Rubiales smellti á hana án leyfis þegar Spánn varð Heimsmeistari kvenna á dögunum.

Hún hefur lagt fram formlega kvörtun til yfirvalda á Spáni og er sögð íhuga að leggja fram kæru.

Mikil pressa er á Luis Rubiales að segja af sér en hann neitar að gera það.

Rubiales hefur sjálfur sent inn gögn til FIFA sem rannsakar málið þar sem Hermoso er að ræða kossinn skömmu eftir leik.

Vill Rubiales meina að Hermoso hafi ekkert haft út á þetta að setja.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ólafur Ingi um fyrstu dagana í starfi: „Ég finn að það er mikil samstaða“

Ólafur Ingi um fyrstu dagana í starfi: „Ég finn að það er mikil samstaða“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Höskuldur segir tíðindin af brottrekstri Halldórs hafa verið létt sjokk – „Fyrir utan að vera frábær þjálfari er hann geggjaður gaur“

Höskuldur segir tíðindin af brottrekstri Halldórs hafa verið létt sjokk – „Fyrir utan að vera frábær þjálfari er hann geggjaður gaur“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hætt við leikinn í Bandaríkjunum – Margir öskureiðir yfir ákvörðuninni

Hætt við leikinn í Bandaríkjunum – Margir öskureiðir yfir ákvörðuninni
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Er orðinn verulega efins um verkefnið sem er í gangi og horfir í kringum sig

Er orðinn verulega efins um verkefnið sem er í gangi og horfir í kringum sig
433Sport
Í gær

Stefán varpar fram kenningu um furðulega tímasetningu á brottrekstri Halldórs – „Og þá er ákvörðunin tekin“

Stefán varpar fram kenningu um furðulega tímasetningu á brottrekstri Halldórs – „Og þá er ákvörðunin tekin“
433Sport
Í gær

Aðeins Lamine Yamal og Ansu Fati voru yngri en Viktor Bjarki

Aðeins Lamine Yamal og Ansu Fati voru yngri en Viktor Bjarki