fbpx
Fimmtudagur 23.október 2025
433Sport

Fengu frídag ef þeir voru að stunda kynlíf alla nóttina – Þetta áttu þeir að gera til að fá frí

433
Fimmtudaginn 7. september 2023 21:00

Myndin tengist fréttinni ekki beint.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Wayne Bridge fyrrum landsliðsmaður enska landsliðsins segir ótrúlega sögu af Gus Poyet sem þjálfaði hann á sínum tíma.

Poyet sem er frá Úrúgvæ var harður í horn að taka sem leikmaður og svo sem þjálfari.

„Árið 2013 ætlaði að ég vera hjá Brighton eða fara til Reading. Það voru kostirnir á borðinu mínu, Gus var að hætta hjá Brighton og ég var mjög óviss með að vera áfram vegna þess,“ sagði Bridge.

Gus Poyet

„Það sem ég kunni best við Gus var að hann gat verið mjög harður, hann var hins vegar bara harður við þá sem áttu það skilið.“

Bridge segir svo ótrúlega sögu af Poyet.

„Ég man eftir ótrúlegum fundi, hann sagðist vita allt um það hvernig lífið sem knattspyrnumaður er. Hann sagði að ef einhver væri að eltast við stelpu og væri mögulega að stunda kynlíf alla nótina fyrir æfingu, þá sagði hann að menn ættu bara að hringja og fá frí. Það væri ekki málið en að menn mættu ekki gera það mjög oft.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ólafur Ingi um fyrstu dagana í starfi: „Ég finn að það er mikil samstaða“

Ólafur Ingi um fyrstu dagana í starfi: „Ég finn að það er mikil samstaða“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Höskuldur segir tíðindin af brottrekstri Halldórs hafa verið létt sjokk – „Fyrir utan að vera frábær þjálfari er hann geggjaður gaur“

Höskuldur segir tíðindin af brottrekstri Halldórs hafa verið létt sjokk – „Fyrir utan að vera frábær þjálfari er hann geggjaður gaur“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hætt við leikinn í Bandaríkjunum – Margir öskureiðir yfir ákvörðuninni

Hætt við leikinn í Bandaríkjunum – Margir öskureiðir yfir ákvörðuninni
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Er orðinn verulega efins um verkefnið sem er í gangi og horfir í kringum sig

Er orðinn verulega efins um verkefnið sem er í gangi og horfir í kringum sig
433Sport
Í gær

Stefán varpar fram kenningu um furðulega tímasetningu á brottrekstri Halldórs – „Og þá er ákvörðunin tekin“

Stefán varpar fram kenningu um furðulega tímasetningu á brottrekstri Halldórs – „Og þá er ákvörðunin tekin“
433Sport
Í gær

Aðeins Lamine Yamal og Ansu Fati voru yngri en Viktor Bjarki

Aðeins Lamine Yamal og Ansu Fati voru yngri en Viktor Bjarki