fbpx
Laugardagur 10.maí 2025
433Sport

Fengu frídag ef þeir voru að stunda kynlíf alla nóttina – Þetta áttu þeir að gera til að fá frí

433
Fimmtudaginn 7. september 2023 21:00

Myndin tengist fréttinni ekki beint.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Wayne Bridge fyrrum landsliðsmaður enska landsliðsins segir ótrúlega sögu af Gus Poyet sem þjálfaði hann á sínum tíma.

Poyet sem er frá Úrúgvæ var harður í horn að taka sem leikmaður og svo sem þjálfari.

„Árið 2013 ætlaði að ég vera hjá Brighton eða fara til Reading. Það voru kostirnir á borðinu mínu, Gus var að hætta hjá Brighton og ég var mjög óviss með að vera áfram vegna þess,“ sagði Bridge.

Gus Poyet

„Það sem ég kunni best við Gus var að hann gat verið mjög harður, hann var hins vegar bara harður við þá sem áttu það skilið.“

Bridge segir svo ótrúlega sögu af Poyet.

„Ég man eftir ótrúlegum fundi, hann sagðist vita allt um það hvernig lífið sem knattspyrnumaður er. Hann sagði að ef einhver væri að eltast við stelpu og væri mögulega að stunda kynlíf alla nótina fyrir æfingu, þá sagði hann að menn ættu bara að hringja og fá frí. Það væri ekki málið en að menn mættu ekki gera það mjög oft.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Slot reynir að róa stuðningsmenn Liverpool – ,,Við gerðum allt sem við gátum“

Slot reynir að róa stuðningsmenn Liverpool – ,,Við gerðum allt sem við gátum“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Samþykkt að 48 lið verða á HM

Samþykkt að 48 lið verða á HM
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Mjög áhyggjufullur fyrir úrslitaleik United – ,,Mér líður ekki vel“

Mjög áhyggjufullur fyrir úrslitaleik United – ,,Mér líður ekki vel“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Gömul ummæli Trent vekja nú athygli – Nefndi manninn sem er orðaður við Liverpool í dag

Gömul ummæli Trent vekja nú athygli – Nefndi manninn sem er orðaður við Liverpool í dag
433Sport
Í gær

Sjáðu nýjar EM-treyjur Íslands – Úr endurunnu hráefni og sækja innblástur í hreyfingar Norðurljósanna

Sjáðu nýjar EM-treyjur Íslands – Úr endurunnu hráefni og sækja innblástur í hreyfingar Norðurljósanna
433Sport
Í gær

Kynlífsmyndband fór í dreifingu frá stað sem margir Íslendingar kannast við

Kynlífsmyndband fór í dreifingu frá stað sem margir Íslendingar kannast við
433Sport
Í gær

Wirtz áfram efstur á lista City þrátt fyrir fréttir vikunnar

Wirtz áfram efstur á lista City þrátt fyrir fréttir vikunnar
433Sport
Í gær

Bakvörður sem Liverpool vill fæst ódýrt í sumar

Bakvörður sem Liverpool vill fæst ódýrt í sumar