fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
433Sport

Yfirgefur Breiðablik og skrifar undir í Svíþjóð

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 6. september 2023 18:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bergþóra Sól Ásmundsdóttir hefur skrifað undir tveggja og hálfs árs samnin samning við KIF Örebro í Svíþjóð.

Hún er fædd 2003 og leikur sem miðjumaður. Begga Sól er uppalin Bliki og hefur spilað 73 mótsleiki með Breiðabliki frá fyrsta leik árið 2018 – það aðeins 15 ára gömul.

Bergþóra hefur verið fastamaður í yngri landsliðum Íslands og á að baki 13 unglingalandsleiki með U16, U17 og U23.

Bergþóra er fengin til að hjálpa Örebro í fallbaráttunni, en liðið er aðeins einu stigi fyrir ofan fallsvæðið eftir sigur gegn Norrköping í síðustu umferð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Margrét Lára reyndist sannspá með leikinn gegn Finnum

Margrét Lára reyndist sannspá með leikinn gegn Finnum
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Kyle Walker á leið í annað lið á Englandi

Kyle Walker á leið í annað lið á Englandi
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Liverpool frestar því að hefja æfingar til að leikmenn fái tíma til að syrgja

Liverpool frestar því að hefja æfingar til að leikmenn fái tíma til að syrgja
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Höfðu komið upp reglulega öryggisgallar í bílnum sem Jota og bróðir hans voru á

Höfðu komið upp reglulega öryggisgallar í bílnum sem Jota og bróðir hans voru á
433Sport
Í gær

Þrír íslenskir knattspyrnumenn heiðruðu minningu Jota í gær – Sjáðu myndböndin

Þrír íslenskir knattspyrnumenn heiðruðu minningu Jota í gær – Sjáðu myndböndin
433Sport
Í gær

Útför Diogo Jota hefst í dag og lýkur á morgun

Útför Diogo Jota hefst í dag og lýkur á morgun