fbpx
Sunnudagur 11.maí 2025
433Sport

Unnusta Greenwood sem sakaði hann um gróft ofbeldi var mætt á fyrstu æfingu hans og birti myndir

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 6. september 2023 14:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hariet Robson, unnusta Mason Grenwood var mætt á hans fyrstu fótboltaæfingu í átján mánuði. Greenwood æfði með Getafe í gær en um fimm þúsund stuðningsmenn liðsins mættu á æfinguna.

Robson sakaði Greenwood um gróft ofbeldi í nánu sambandi í upphafi árs 2022, hann hefur síðan þá ekki æft eða spila með Manchester United.

Robson og Greenwood hafa tekið saman á nýjan leik og eignuðust sitt fyrsta barn fyrr á þessu ári. Greenwood gekk í raðir Getafe á láni frá Manchester United en félagið tilkynnti nýlega að hann myndi ekki leika aftur fyrir félagið.

Sóknarmaðurinn ungi hafði ekki spilað fyrir United í um eitt og hálft ár, allt frá því Robson sakaði hann um gróft ofbeldi í sambandi þeirra.

Lögregla hætti rannsókn á máli Greenwood eftir að vitni breyttu framburði sínum og ný gögn í málinu komu fram.

Hariet Robson unnusta Greenwood birti myndir af sér þar sem hún var meðal annars öll í blóði. Eftir það var hann handtekinn.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Slot reynir að róa stuðningsmenn Liverpool – ,,Við gerðum allt sem við gátum“

Slot reynir að róa stuðningsmenn Liverpool – ,,Við gerðum allt sem við gátum“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Samþykkt að 48 lið verða á HM

Samþykkt að 48 lið verða á HM
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Mjög áhyggjufullur fyrir úrslitaleik United – ,,Mér líður ekki vel“

Mjög áhyggjufullur fyrir úrslitaleik United – ,,Mér líður ekki vel“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Gömul ummæli Trent vekja nú athygli – Nefndi manninn sem er orðaður við Liverpool í dag

Gömul ummæli Trent vekja nú athygli – Nefndi manninn sem er orðaður við Liverpool í dag
433Sport
Í gær

Sjáðu nýjar EM-treyjur Íslands – Úr endurunnu hráefni og sækja innblástur í hreyfingar Norðurljósanna

Sjáðu nýjar EM-treyjur Íslands – Úr endurunnu hráefni og sækja innblástur í hreyfingar Norðurljósanna
433Sport
Í gær

Kynlífsmyndband fór í dreifingu frá stað sem margir Íslendingar kannast við

Kynlífsmyndband fór í dreifingu frá stað sem margir Íslendingar kannast við
433Sport
Í gær

Wirtz áfram efstur á lista City þrátt fyrir fréttir vikunnar

Wirtz áfram efstur á lista City þrátt fyrir fréttir vikunnar
433Sport
Í gær

Bakvörður sem Liverpool vill fæst ódýrt í sumar

Bakvörður sem Liverpool vill fæst ódýrt í sumar