fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433Sport

Tíu ár frá einum magnaðasta landsleik í sögu Íslands – Jóhann Berg vakti heimsathygli

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 6. september 2023 20:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þann 6 september árið 2013 átti sér stað einn magnaðasti knattspyrnuleikur í sögu íslenska landsliðsins þegar liðið heimsótti Sviss.

Ísland og Sviss mættust síðast í undankeppni HM en leikurinn fór fram Í Bern árið 2013.

Þar skoraði Jóhann Berg Guðmundsson fræga þrennu í ótrúlegu 4-4 jafntefli.

Um er að ræða eina fallegustu þrennu sem knattspyrnumaður hefur skorað en Jóhann Berg er nú mættur í verkefni með landsliðinu.

Þrennuna eftirminnilegu má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Drogba tjáir sig um mögulega komu Garnacho: ,,Snýst um ást“

Drogba tjáir sig um mögulega komu Garnacho: ,,Snýst um ást“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Arteta um meiðslin: ,,Stórmál að hann hafi farið af velli“

Arteta um meiðslin: ,,Stórmál að hann hafi farið af velli“
433Sport
Í gær

England: Tryggði stig gegn United með sinni fyrstu snertingu

England: Tryggði stig gegn United með sinni fyrstu snertingu
433Sport
Í gær

Guðlaugur Victor rifti við Plymouth

Guðlaugur Victor rifti við Plymouth