fbpx
Fimmtudagur 23.október 2025
433Sport

Grafalvarlegt ástand á Laugardalsvelli og óvíst er hvað hann fær leyfi lengi – Rakavandamál í klefa sem þarf að loka

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 6. september 2023 17:00

Frá höfuðstöðvum KSÍ / Mynd: Sigtryggur Ari Jóhannsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rakavandamál eru í einum af búningsklefum Laugardalsvallar og óvíst er hversu lengi verður hægt að leika alþjóðlega keppnisleiki á vellinum.

Þetta kemur fram í fundargerð KSÍ frá 24 ágúst sem nú hefur verið gerð opinber á vef sambandsins.

Knattspyrnuhreyfingin hefur lengi beðið eftir nýjum keppnisvelli en ríkisstjórn og Reykjavíkurborg hafa ekki viljað fara í verkefnið.

Laugardalsvöllur er á undanþágu og virðist styttast í þann dag að UEFA hreinlega banni keppnisleiki á vellinum í sínum keppnum.

„Rætt um ástand Laugardalsvallar og viðhaldsverkefni, m.a. að loka hefur þurft klefa 6 tímabundið vegna rakavandamála. Ástandið er grafalvarlegt og óvíst er hversu lengi verður hægt að leika á vellinum í opinberum keppnisleikjum,“ segir í fundargerð KSÍ

„Framundan er fundur með UEFA þar sem farið verður yfir stöðuna. Þá er einnig framundan fundur með Reykjavíkurborg um helstu viðhaldsverkefni sem þola ekki bið. Fulltrúar KSÍ á þeim fundi verða Klara Bjartmarz framkvæmdastjóri, Kristinn V. Jóhannsson vallarstjóri Laugardalsvallar og Óskar Örn Guðbrandsson verkefnastjóri KSÍ í landsleikjum á Laugardalsvelli. “

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Dómsdagur eftir helgi og starfsöryggi lítið á Íslandi þetta haustið – Margir óttast örlög sín á meðan aðrir telja sig örugga í starfi

Dómsdagur eftir helgi og starfsöryggi lítið á Íslandi þetta haustið – Margir óttast örlög sín á meðan aðrir telja sig örugga í starfi
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Fékk ekki stöðuhækkun sem hún átti skilið – Var sagt að útlit hennar væri að skemma fyrir

Fékk ekki stöðuhækkun sem hún átti skilið – Var sagt að útlit hennar væri að skemma fyrir
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Halda því fram að útgjöldin í Garðabæ hafi aukist um 60 milljónir á milli ára – Er starf Jökuls í hættu?

Halda því fram að útgjöldin í Garðabæ hafi aukist um 60 milljónir á milli ára – Er starf Jökuls í hættu?
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Framlengdu samning hans í kyrrþey á meðan hann var í veðmálabanni

Framlengdu samning hans í kyrrþey á meðan hann var í veðmálabanni
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Bríet og Tijana að störfum í Moldóvu

Bríet og Tijana að störfum í Moldóvu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Rashford að vakna og tölfræðin bakkar hann upp

Rashford að vakna og tölfræðin bakkar hann upp
433Sport
Í gær

Ótrúleg staðreynd um varnarleik Arsenal

Ótrúleg staðreynd um varnarleik Arsenal
433Sport
Í gær

Fannst látinn á hótelherbergi sínu á Benidorm – Ætlaði með föður sínum og vinum á leik um kvöldið

Fannst látinn á hótelherbergi sínu á Benidorm – Ætlaði með föður sínum og vinum á leik um kvöldið