fbpx
Sunnudagur 11.maí 2025
433Sport

Birtir mynd af blóðugum fötum og segir þær tengjast ofbeldi á heimilinu

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 6. september 2023 21:30

Cavalin

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gabriela Cavallin fyrrum unnusta Antony hjá Manchester United hefur birt myndir af blóðugum fötum og segist það tengjast ofbeldi sem hún sakar Antony um.

Cavalin hefur lagt fram kæru í Brasilíu og sakar Antony um ítrekað heimilisofbeldi þar sem hann á að hafa skallað hana, skellt á puttana hennar og fleira.

Telgraph segir frá því að Manchester United hafi hingað til ekki svarað ákalli um að setja Antony í bann hjá félaginu en félagið er með mál hans til skoðunar.

Góðgerðarsamtök hafa haft samband við félagð undanfarna daga en United hefur ekki viljað setja leikmanninn í bann.

Í gær var greint frá því að lögreglan í Manchester væri farin að skoða grófar ásakanir á hendur Antony en meint atvik á að hafa átt sér stað á Englandi.

„Manchester United veit af ásökunum á hendur Antony og bendir á að lögreglan er að rannsaka málið,“ segir í yfirlýsingu félagsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Slot reynir að róa stuðningsmenn Liverpool – ,,Við gerðum allt sem við gátum“

Slot reynir að róa stuðningsmenn Liverpool – ,,Við gerðum allt sem við gátum“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Samþykkt að 48 lið verða á HM

Samþykkt að 48 lið verða á HM
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Mjög áhyggjufullur fyrir úrslitaleik United – ,,Mér líður ekki vel“

Mjög áhyggjufullur fyrir úrslitaleik United – ,,Mér líður ekki vel“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Gömul ummæli Trent vekja nú athygli – Nefndi manninn sem er orðaður við Liverpool í dag

Gömul ummæli Trent vekja nú athygli – Nefndi manninn sem er orðaður við Liverpool í dag
433Sport
Í gær

Sjáðu nýjar EM-treyjur Íslands – Úr endurunnu hráefni og sækja innblástur í hreyfingar Norðurljósanna

Sjáðu nýjar EM-treyjur Íslands – Úr endurunnu hráefni og sækja innblástur í hreyfingar Norðurljósanna
433Sport
Í gær

Kynlífsmyndband fór í dreifingu frá stað sem margir Íslendingar kannast við

Kynlífsmyndband fór í dreifingu frá stað sem margir Íslendingar kannast við
433Sport
Í gær

Wirtz áfram efstur á lista City þrátt fyrir fréttir vikunnar

Wirtz áfram efstur á lista City þrátt fyrir fréttir vikunnar
433Sport
Í gær

Bakvörður sem Liverpool vill fæst ódýrt í sumar

Bakvörður sem Liverpool vill fæst ódýrt í sumar