fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
433Sport

Van Gaal hendir fram sturlaðri kenningu um Messi og HM í Katar – Voru brögð í tafli?

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 5. september 2023 10:00

Louis van Gaal / Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Louis van Gaal fyrrum þjálfari hollenska landsliðsins telur að það hafi átt að gera Lionel Messi að Heimsmeistara í Katar í fyrra. Það tókst að mati Van Gaal.

Van Gaal segir að allir dómar hafa fallið með Argentínu í mótinu og nú rúmu hálfu ári síðar, kemur hann fram með sína kenningu.

„Þegar þú sérð hvernig Argentína fékk mörkin sín, hvernig leikmenn Argentínu gengu of langt en fengu enga refsingu,“ segir Van Gaal.

Getty Images

„Ég tel að þetta hafi verið allt fyrir fram ákveðið, ég meina það sem ég segi.“

Hann telur að upplegið hafi verið að gera Messi að Heimsmeistari og það hafi tekist.

„Að Messi hafi átt að verða Heimsmeistari? Ég held það, já.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

Julian McMahon látinn
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Pogba grínaðist í blaðamönnum með öruggt sæti í landsliðinu

Pogba grínaðist í blaðamönnum með öruggt sæti í landsliðinu
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

KSÍ vísar gagnrýnisröddum á bug – „Allt væl um þetta, okkur gæti ekki staðið meira á sama“

KSÍ vísar gagnrýnisröddum á bug – „Allt væl um þetta, okkur gæti ekki staðið meira á sama“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Myndband: Núverandi og fyrrverandi leikmenn Liverpool mættir til Portúgal – Jarðarförin er í dag

Myndband: Núverandi og fyrrverandi leikmenn Liverpool mættir til Portúgal – Jarðarförin er í dag
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ræddu stressið sem háði liðinu – „Maður þarf líka að geta stjórnað því“

Ræddu stressið sem háði liðinu – „Maður þarf líka að geta stjórnað því“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Grétu er þeir minntust Jota og bróður hans

Grétu er þeir minntust Jota og bróður hans
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Höfðu komið upp reglulega öryggisgallar í bílnum sem Jota og bróðir hans voru á

Höfðu komið upp reglulega öryggisgallar í bílnum sem Jota og bróðir hans voru á
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Jörundur Áki fór yfir sviðið á liðshóteli Íslands – Hlustaðu á þáttinn hér

Jörundur Áki fór yfir sviðið á liðshóteli Íslands – Hlustaðu á þáttinn hér