fbpx
Föstudagur 24.október 2025
433Sport

Neville ekki skemmt yfir nýjustu fregnum – „Manchester United eins og miðlungs félag“

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 4. september 2023 08:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Um helgina bárust fréttir af því að Glazer fjölskyldan ætlaði að taka Manchester United af markaði þar sem ekki er gengið að verðmiða þeirra. United goðsögninni Gary Neville var ekki skemmt að heyra þetta.

United hefur verið á sölu í hátt í eitt ár en ekki hefur verið gengið að tíu milljarða punda verðmiða Glazer fjölskyldunnar.

„Þetta er bara leikur fyrir þeim. Þeir halda að þetta sé leikfang,“ sagði Neville um nýjustu fréttir að loknu tapi United gegn Arsenal í ensku úrvalsdeildinni í gær.

„Auðvitað munu þeir selja. Þeir þurfa peninginn, geta ekki einu sinni staðist FFP reglur lengur. Manchester United er eins og miðlungs félag þegar kemur að félagaskiptamarkaðnum.

Í enda dags var leikurinn í dag frábær en það breytir því ekki að eigendurnir eru að leika sér með félagið. Ég mun ekki hætta að ræða þetta því þetta er risastórt vandamál.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Messi gerir nýjan þriggja ára samning við Miami – Verður þar til 41 árs

Messi gerir nýjan þriggja ára samning við Miami – Verður þar til 41 árs
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Íhugaði að gefast upp og leita á annan vettvang – „Ég fann enga gleði“

Íhugaði að gefast upp og leita á annan vettvang – „Ég fann enga gleði“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Ólafur Ingi: „Slökkvið á sjónvarpinu og drífið ykkur“

Ólafur Ingi: „Slökkvið á sjónvarpinu og drífið ykkur“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Hemmi Hreiðars sagður færast nær því að taka við

Hemmi Hreiðars sagður færast nær því að taka við
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Telur að draumurinn sé úr sögunni þar sem hann fær hvergi tækifæri

Telur að draumurinn sé úr sögunni þar sem hann fær hvergi tækifæri
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þeir sem nota ólögleg streymi til að horfa á íþróttir fá áfall – Nýjar breytingar gera þetta mjög erfitt

Þeir sem nota ólögleg streymi til að horfa á íþróttir fá áfall – Nýjar breytingar gera þetta mjög erfitt