fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433Sport

Gefur í skyn að Bayern reyni aftur í janúar – „Hann var ótrúlega leiður á föstudaginn“

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 4. september 2023 15:00

Joao Palhinha. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jan-Christian Dreesen stjórnarformaður Bayern Munchen virðist ekki útiloka að fá Joao Palhinha til liðs við félagið í janúar.

Miðjumaðurinn var næstu genginn í raðir Bayern frá Fulham rétt fyrir lok félagaskiptagluggans en skiptin náðu ekki í gegn þar til enska félagið fann ekki arftaka.

Palinha, sem hafði látið mynda sig í búningi Bayern og allt, var skiljanlega sár yfir þessu.

„Hann var ótrúlega leiður á föstudaginn. Hann vildi vera áfram hér í Munchen,“ segir Dreesen.

Dreesen viðhafði þá athyglisverð ummæli sem ýja að því að Bayern reyni aftur í janúar.

„Oftast hittast menn tvisvar á lífsleiðinni.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

England: Grealish með tvær stoðsendingar í sigri – Jafnt á Selhurst Park

England: Grealish með tvær stoðsendingar í sigri – Jafnt á Selhurst Park
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Byrjunarlið Fulham og Manchester United – Sesko á bekknum

Byrjunarlið Fulham og Manchester United – Sesko á bekknum
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Staðfestir nýjan samning

Staðfestir nýjan samning
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Enn eitt félagið sagt undirbúa risatilboð í Fernandes

Enn eitt félagið sagt undirbúa risatilboð í Fernandes
433Sport
Í gær

Kom inná 15 ára gamall og fiskaði víti í fyrsta leik

Kom inná 15 ára gamall og fiskaði víti í fyrsta leik
433Sport
Í gær

Útskýrir af hverju hann kvaddi Liverpool og tók óvænt skref í sumar

Útskýrir af hverju hann kvaddi Liverpool og tók óvænt skref í sumar