fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
433Sport

Athyglisverð staðreynd um sigur Arsenal á Manchester United í gær

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 4. september 2023 10:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eins og flestir vita vann Arsenal ansi dramtískan sigur á Manchester United í ensku úrvalsdeildinni í gær.

Marcus Rashford kom United yfir gegn gangi leiksins á 27. mínútu leiksins í gær en Martin Ödegaard svaraði um hæl.

Alejandro Garnacho hélt svo að hann væri að tryggja United sigurinn á 88. mínútu er hann kom boltanum í netið en eftir skoðun í VAR kom í ljós að hann var naumlega rangstæður.

Þess í stað kom Declan Rice Arsenal yfir hinum megin á 96. mínútu áður en Gabriel Jesus innsiglaði 3-1 sigur heimamanna.

Arsenal var að vinna þriðja heimasigur sinn í röð gegn Manchester United í ensku úrvalsdeildinni en liðið vann Rauðu djöflanna einnig á síðustu leiktíð og þeirri þarsíðustu.

Þetta er í fyrsta sinn í sögu keppninnar sem þetta gerist. Tölfræðiveitan Squawka vekur athygli á þessu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

Dæmdur í fangelsi og laug að kornungum syni sínum: Skólabróðir færði honum fréttirnar – ,,Það var auðvelt að ljúga“

Dæmdur í fangelsi og laug að kornungum syni sínum: Skólabróðir færði honum fréttirnar – ,,Það var auðvelt að ljúga“
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Allir á einu máli um Höllu forseta

Allir á einu máli um Höllu forseta
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Líklegt byrjunarlið Íslands gegn Sviss þar sem allt er undir

Líklegt byrjunarlið Íslands gegn Sviss þar sem allt er undir
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Segir að United hafi gert ein stærstu mistök í sögu fótboltans í fyrra

Segir að United hafi gert ein stærstu mistök í sögu fótboltans í fyrra
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Iwobi orðaður við stórlið

Iwobi orðaður við stórlið
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ræddu stressið sem háði liðinu – „Maður þarf líka að geta stjórnað því“

Ræddu stressið sem háði liðinu – „Maður þarf líka að geta stjórnað því“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sandra María: „Við þurfum að vera undirbúnar í það andlega“

Sandra María: „Við þurfum að vera undirbúnar í það andlega“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Bale reynir að kaupa uppeldisfélagið

Bale reynir að kaupa uppeldisfélagið