fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
433Sport

Ummæli Lewandowski í heimalandinu vekja athygli: La Liga alls ekki heillandi – ,,Þeir eru að drepa þessa deild“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 3. september 2023 14:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Robert Lewandowski hefur skotið föstum skotum á spænsku úrvalsdeildina sem og spænska knattspyrnusambandið.

Lewandowski gekk í raðir Barcelona á síðasta ári eftir að hafa spilað frábærlega með Barcelona í mörg ár.

Pólverjinn er alls ekki ánægður með dómgæsluna í landinu og gagnrýnir þá önnur félög La Liga sem hræðast það að sækja að marki andstæðingana.

Um er að ræða einn besta sóknarmann síðustu ára en hann gerði 23 mörk í 34 leikjum á sínu fyrsta tímabili.

,,Dómararnir eru að drepa þessa deild,“ sagði Lewandowski í samtali við pólska miðilinn Meczyki.

,,La Liga er ekki heillandi og það er ekki spilaður nógu mikill sóknarbolti. Ég bjóst ekki við því að spænsk lið væru hrædd við að spila sóknarbolta.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

Kyle Walker í Burnley
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Sveindís Jane: „Maður var eiginlega orðlaus yfir þessu“

Sveindís Jane: „Maður var eiginlega orðlaus yfir þessu“
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Þurfa að borga 172 milljónir punda til að forðast fall

Þurfa að borga 172 milljónir punda til að forðast fall
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum
Kyle Walker í Burnley
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Pogba grínaðist í blaðamönnum með öruggt sæti í landsliðinu

Pogba grínaðist í blaðamönnum með öruggt sæti í landsliðinu
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

KSÍ vísar gagnrýnisröddum á bug – „Allt væl um þetta, okkur gæti ekki staðið meira á sama“

KSÍ vísar gagnrýnisröddum á bug – „Allt væl um þetta, okkur gæti ekki staðið meira á sama“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Myndband: Núverandi og fyrrverandi leikmenn Liverpool mættir til Portúgal – Jarðarförin er í dag

Myndband: Núverandi og fyrrverandi leikmenn Liverpool mættir til Portúgal – Jarðarförin er í dag
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ræddu stressið sem háði liðinu – „Maður þarf líka að geta stjórnað því“

Ræddu stressið sem háði liðinu – „Maður þarf líka að geta stjórnað því“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Grétu er þeir minntust Jota og bróður hans

Grétu er þeir minntust Jota og bróður hans