fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
433Sport

Ummæli Lewandowski í heimalandinu vekja athygli: La Liga alls ekki heillandi – ,,Þeir eru að drepa þessa deild“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 3. september 2023 14:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Robert Lewandowski hefur skotið föstum skotum á spænsku úrvalsdeildina sem og spænska knattspyrnusambandið.

Lewandowski gekk í raðir Barcelona á síðasta ári eftir að hafa spilað frábærlega með Barcelona í mörg ár.

Pólverjinn er alls ekki ánægður með dómgæsluna í landinu og gagnrýnir þá önnur félög La Liga sem hræðast það að sækja að marki andstæðingana.

Um er að ræða einn besta sóknarmann síðustu ára en hann gerði 23 mörk í 34 leikjum á sínu fyrsta tímabili.

,,Dómararnir eru að drepa þessa deild,“ sagði Lewandowski í samtali við pólska miðilinn Meczyki.

,,La Liga er ekki heillandi og það er ekki spilaður nógu mikill sóknarbolti. Ég bjóst ekki við því að spænsk lið væru hrædd við að spila sóknarbolta.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

England: Grealish með tvær stoðsendingar í sigri – Jafnt á Selhurst Park

England: Grealish með tvær stoðsendingar í sigri – Jafnt á Selhurst Park
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Byrjunarlið Fulham og Manchester United – Sesko á bekknum

Byrjunarlið Fulham og Manchester United – Sesko á bekknum
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Staðfestir nýjan samning

Staðfestir nýjan samning
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Enn eitt félagið sagt undirbúa risatilboð í Fernandes

Enn eitt félagið sagt undirbúa risatilboð í Fernandes
433Sport
Í gær

Kom inná 15 ára gamall og fiskaði víti í fyrsta leik

Kom inná 15 ára gamall og fiskaði víti í fyrsta leik
433Sport
Í gær

Útskýrir af hverju hann kvaddi Liverpool og tók óvænt skref í sumar

Útskýrir af hverju hann kvaddi Liverpool og tók óvænt skref í sumar