fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
433Sport

England: Liverpool í engum vandræðum á Anfield – Spennandi slagur í London

Victor Pálsson
Sunnudaginn 3. september 2023 15:03

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool var sannfærandi í ensku úrvalsdeildinni í dag er liðið spilaði við Aston Villa á heimavelli sínum, Anfield.

Þeir rauðklæddu höfðu betur sannfærandi 3-0 og voru um leið að vinna sinn þriðja sigur í röð.

Mohamed Salah var á meðal markaskorara og þá skoraði nýi maðurinn Dominik Szoboszslai einnig.

Þá áttust við Crystal Palace og Wolves og þar var leikurinn gríðarlega fjörugur og spennandi.

Palace hafði betur að lokum með þremur mörkum gegn tveimur og tryggði sér sinn annan sigur í deildinni.

Liverpool 3 – 0 Aston Villa
1-0 Dominik Szoboszlai(‘3)
2-0 Matty Cash(’22, sjálfsmark)
3-0 Mohamed Salah(’56)

Crystal Palace 3 – 2 Wolves
1-0 Odsonne Edouard(’56)
1-1 Hee-Chan Hwang(’65)
2-1 Eberechi Eze(’78)
3-1 Odsonne Edouard(’84)
3-2 Matheus Cunha(’90)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

England: Grealish með tvær stoðsendingar í sigri – Jafnt á Selhurst Park

England: Grealish með tvær stoðsendingar í sigri – Jafnt á Selhurst Park
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Byrjunarlið Fulham og Manchester United – Sesko á bekknum

Byrjunarlið Fulham og Manchester United – Sesko á bekknum
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Staðfestir nýjan samning

Staðfestir nýjan samning
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Enn eitt félagið sagt undirbúa risatilboð í Fernandes

Enn eitt félagið sagt undirbúa risatilboð í Fernandes
433Sport
Í gær

Kom inná 15 ára gamall og fiskaði víti í fyrsta leik

Kom inná 15 ára gamall og fiskaði víti í fyrsta leik
433Sport
Í gær

Útskýrir af hverju hann kvaddi Liverpool og tók óvænt skref í sumar

Útskýrir af hverju hann kvaddi Liverpool og tók óvænt skref í sumar