fbpx
Mánudagur 12.maí 2025
433Sport

Ten Hag staðfestir að Hojlund sé klár – Gæti byrjað gegn Arsenal

Victor Pálsson
Laugardaginn 2. september 2023 10:36

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rasmus Hojlund er tilbúinn að byrja sinn fyrsta leik fyrir Manchester United eftir komu frá Atalanta í sumar.

Þetta segir Erik ten Hag, stjóri Man Utd, en margir hafa beðið spenntir eftir fyrsta leik danska landsliðsmannsins.

,,Hann hefur brugðist vel við æfingunum og er til taks á sunnudag. Ég held að hann sé tilbúinn að byrja,“ sagði Ten Hag.

Hojlund kostaði Man Utd 72 miljónir punda í sumar og er búist við miklu af honum á Old Trafford.

Man Utd fær erfitt verkefni á sunnudaginn og spilar við Arsenal í stórleik helgarinnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

England: City missteig sig gegn versta liðinu – Flottur sigur Everton

England: City missteig sig gegn versta liðinu – Flottur sigur Everton
433Sport
Í gær

Besta deildin: Vestri aftur á toppinn eftir góðan sigur

Besta deildin: Vestri aftur á toppinn eftir góðan sigur