Jordan Pickford, markmaður Everton, skoraði gríðarlega óheppilegt sjálfsmark í dag gegn Sheffield United.
Staðan er 2-1 fyrir Sheffield þessa stundina en Everton komst yfir með marki frá Abdoulaye Doucoure.
Cameron Archer jafnaði metin og stuttu seinna varð Pickford fyrir því óláni að skora í eigið net.
Boltinn fór í stöngina og svo í Pickford í markið og var lítið sem Englendingurinn gat gert.
Atvikið má sjá hér.
🚨🚨| GOAL: Pickford with a OWN GOAL!
Sheffield United 2-1 Everton pic.twitter.com/Jx25gbKLe1
— CentreGoals. (@centregoals) September 2, 2023