fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Ráðist á fyrirsætuna fyrir utan skemmtistaðinn: Beið eftir henni í þrjá klukkutíma – ,,Hvað í andskotanum er að ykkur?“

433
Laugardaginn 2. september 2023 22:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það hefur mikið verið fjallað um konu að nafni Ivana Knoll sem vakti gríðarlega athygli á HM í Katar síðasta vetur.

Ivana er 30 ára gömul og er oft lýst sem ‘kynþokkafyllstu stuðningskonu heims’ en hún mætti á alla leiki Króatíu á meðan HM var í gangi.

Ivana hefur síðan þá gert allt vitlaust á samskiptamiðlum og er dugleg að birta myndir af sér fyrir aðdáendur sína.

Hún hefur nú sagt frá óhugnanlegu atviki sem átti sér stað í heimalandinu, Króatíu, fyrir helgi en ástæða árásinnar var engin.

,,Í gærkvöldi réðst ókunnug kona á fertugsaldri á mig á meðan ég drakk te ásamt vinum mínum. Ég hugsaði ekki að ég þyrfti á öryggisgæslu að halda í þessu nokkuð örugga landi,“ skrifaði Ivana.

,,Ástæðan fyrir árásinni var sú að maðurinn hennar starði á mig þegar ég gekk inn á staðinn. Hún beið eftir mér í þrjá klukkutíma á barnum á meðan ég kláraði mína drykki og réðst á mig í kjölfarið fyrir utan staðinn.“

,,Sem betur fer þá voru vinir mínir með mér og héldu henni frá mér. Það var erfitt og hún öskraði á mig að hún ætlaði að drepa mig. Sem betur fer kom lögreglan stuttu seinna og handtók hana. Ég vil spyrja ykkur, konur, hvað í andskotanum er að ykkur?“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Segir að allir leikmenn elski Salah

Segir að allir leikmenn elski Salah
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Vilja safna fyrir launum Jesus og fá hann í janúar

Vilja safna fyrir launum Jesus og fá hann í janúar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fjórir nefndir sem hugsanlegir arftakar eftir uppþot Maresca – Einn mætir Breiðabliki á fimmtudag

Fjórir nefndir sem hugsanlegir arftakar eftir uppþot Maresca – Einn mætir Breiðabliki á fimmtudag
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Gefur í skyn að hann hafi íhugað sjálfsvíg í svakalegu viðtali – „Ég var á 25. hæð á hótelinu og horfði út um gluggann“

Gefur í skyn að hann hafi íhugað sjálfsvíg í svakalegu viðtali – „Ég var á 25. hæð á hótelinu og horfði út um gluggann“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Amorim tjáir sig um gagnrýni goðsagna United

Amorim tjáir sig um gagnrýni goðsagna United
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fyrrum leikmaður úrvalsdeildarliðs sakfelldur fyrir hrottalegar nauðganir – Það sem dómari sagði við hann í réttarsal vekur athygli

Fyrrum leikmaður úrvalsdeildarliðs sakfelldur fyrir hrottalegar nauðganir – Það sem dómari sagði við hann í réttarsal vekur athygli
433Sport
Í gær

Vilja kaupa miðjumann Everton í janúar

Vilja kaupa miðjumann Everton í janúar
433Sport
Í gær

Í sárum eftir að hafa tekið hippakrakk síðustu helgi – Segir þetta vera mögulega ástæðu

Í sárum eftir að hafa tekið hippakrakk síðustu helgi – Segir þetta vera mögulega ástæðu