fbpx
Föstudagur 24.október 2025
433Sport

Kom með áhugaverðan punkt í umræðunni um byltingarkennda framkvæmd í Kaplakrika – „Ég hef ekki eins miklar áhyggjur af því“

433
Laugardaginn 2. september 2023 17:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íþróttavikan -s02e02 - Hybrid grasið.mp4
play-sharp-fill

Íþróttavikan -s02e02 - Hybrid grasið.mp4

Sóli Hólm er nýjasti gestur Íþróttavikunnar, sem sýnd er í Sjónvarpi Símans undir hlekk Hringbrautar og á 433.is. Helgi Fannar Sigurðsson og Hrafnkell Freyr Ágústsson hafa umsjón með þættinum.

FH-ingar leggja nú lokahönd við að leggja hybdrid gras á æfingasvæði sitt. Það verður það fyrsta sinnar tegundar hér á landi.

„Ég held að ef við ætlum að búa til hörkuatvinnumenn getum við ekki bara verið á gervigrasi. Ég held að þegar þeir fari út og verði atvinnumenn sé þetta svo mikil breyting fyrir þá. Ég held við þurfum alltaf að halda í grasið. Ég vil bara hafa bæði,“ sagði Hrafnkell sem er hrifinn af framkvæmdunum.

„Ég hef ekki eins miklar áhyggjur af því af því við sjáum Brasilíumenn sem eru spilandi á einhverjum götum, allavega einhverjir þeirra. Það eru dæmi um menn sem eru að spila á steinum og holóttum völlum af því gæðin finna sér alltaf farveg,“ sagði Sóli þá.

„Ég hef aldrei heyrt þennan punkt áður en mér finnst hann góður,“ sagði Hrafnkell að endingu.

Umræðan í heild er í spilaranum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Gagnrýnir Slot og segir hann hafa uppljóstrað því í gær hvernig á að vinna Liverpool

Gagnrýnir Slot og segir hann hafa uppljóstrað því í gær hvernig á að vinna Liverpool
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Roy Keane sakar Carragher um taka pressuna af Liverpool

Roy Keane sakar Carragher um taka pressuna af Liverpool
433Sport
Í gær

Dómsdagur eftir helgi og starfsöryggi lítið á Íslandi þetta haustið – Margir óttast örlög sín á meðan aðrir telja sig örugga í starfi

Dómsdagur eftir helgi og starfsöryggi lítið á Íslandi þetta haustið – Margir óttast örlög sín á meðan aðrir telja sig örugga í starfi
433Sport
Í gær

Fékk ekki stöðuhækkun sem hún átti skilið – Var sagt að útlit hennar væri að skemma fyrir

Fékk ekki stöðuhækkun sem hún átti skilið – Var sagt að útlit hennar væri að skemma fyrir
Hide picture