fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
433Sport

Stuðningsmenn Liverpool þurfa ekkert að óttast þrátt fyrir ótrúleg tíðindi frá Þýskalandi

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 1. september 2023 16:25

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ryan Gravenberch verður leikmaður Liverpool síðar í dag þrátt fyrir að FC Bayern hafi ekki tekist að fá Joao Palhinha frá Fulham.

Ótrúlegur farsi átti sér stað í kringum Palhinha í dag. Hann kláraði læknisskoðun hjá Bayern og tók myndir með búningi félagsins.

Fulham neitaði hins vegar að kvitta á pappírana fyrr en búið væri að finna arftaka hans. Það tókst ekki.

Félagaskiptaglugginn er lokaður í Þýskalandi en lokar ekki fyrr en 22:00 á Englandi.

Bayern mun þó ekki hætta að selja Gravenberch sem er í Liverpool að klára allt og verður leikmaður Liverpool síðar í dag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fyrirliðinn spenntastur fyrir þessum leikmanni í vetur

Fyrirliðinn spenntastur fyrir þessum leikmanni í vetur
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Howe virðist staðfesta brottför Isak

Howe virðist staðfesta brottför Isak
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Vildi ekki kveðja en var neyddur af liðsfélögunum – Sjáðu fallegt augnablik

Vildi ekki kveðja en var neyddur af liðsfélögunum – Sjáðu fallegt augnablik
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

England: Gyokores með tvennu í stórsigri

England: Gyokores með tvennu í stórsigri
433Sport
Í gær

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad
433Sport
Í gær

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“