fbpx
Sunnudagur 06.júlí 2025
433Sport

Fjallað um afrek Blika víða um heim – „Lengsta mögulega leiðin“

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 1. september 2023 08:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Breiðablik komst í gær í riðlakeppni Sambandsdeildarinnar, fyrsta íslenskra karlaliða. Fjallað er um afrekið víða um heim.

Blikar tóku á móti Struga í seinni leik liðanna í gær en Kópavogsliðið vann fyrri leikinn ytra 0-1. Niðurstaðan í gær varð sú sama og Breiðablik vann því samanlagt 2-0 og fer í riðlakeppnina, þar sem dregið verður í hádeginu.

Enski miðillinn Daily Star fjallar um afrek Breiðabliks og vekur athygli á því að liðið hafi farið lengstu mögulegu leiðina í riðlakeppnina. Blikar þurftu að hefja leik í forkeppni til að komast í undankeppni Meistaradeildarinnar upphaflega. Það þýðir að liðið spilaði tíu leiki til að komast í riðlakeppnina.

Spænski miðillinn Marca tekur í svipaðan streng.

Sem fyrr segir verður dregið í riðlakeppni Sambandsdeildarinnar í hádeginu. Þar getur Breiðablik dregist í riðil með stórliðum á borð við Frankfurt, Fiorentina og Aston Villa.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Íslendingar eiga góðar minningar frá sviði morgundagsins – Myndband

Íslendingar eiga góðar minningar frá sviði morgundagsins – Myndband
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Enn einn leikmaðurinn hafnar Bayern

Enn einn leikmaðurinn hafnar Bayern
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Oasis heiðraði minningu Jota á fyrstu tónleikunum í 16 ár – Sjáðu myndbandið

Oasis heiðraði minningu Jota á fyrstu tónleikunum í 16 ár – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Allt öðruvísi aðstæður annað kvöld

Allt öðruvísi aðstæður annað kvöld
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Gittens staðfestur hjá Chelsea

Gittens staðfestur hjá Chelsea
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Þurfa að borga 172 milljónir punda til að forðast fall

Þurfa að borga 172 milljónir punda til að forðast fall
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Kyle Walker í Burnley

Kyle Walker í Burnley
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Rashford missir númerið í Manchester

Rashford missir númerið í Manchester
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Einstök fjölskyldustemning í kringum íslenska liðið – „Ekki bara nánasta fjölskylda“

Einstök fjölskyldustemning í kringum íslenska liðið – „Ekki bara nánasta fjölskylda“