fbpx
Sunnudagur 06.júlí 2025
433Sport

Þrjú úrvalsdeildarfélög á eftir leikmanni Leicester sem smellir meira en þriggja milljarða verðmiða á hann

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 31. ágúst 2023 20:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þrjú félög í ensku úrvalsdeildinni hafa áhuga á Kelechi Iheanacho framherja Leicester.

Eins og flestir vita féll Leicester úr ensku úrvalsdeildinni í vor en stefnir á að fara rakleiðis upp á ný.

Liðið hefur þó misst nokkra lykilmenn.

Iheanacho gæti einnig verið á leið út um dyrnar en Crystal Palace, Wolves og West Ham hafa öll áhuga á honum.

Leicester vill helst ekki missa Iheanacho og er búið að skella á hann 20 milljóna punda verðmiða.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 klukkutímum

Neuer lætur Donnarumma heyra það – ,,Svo kærulaust“

Neuer lætur Donnarumma heyra það – ,,Svo kærulaust“
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Máni í Sviss: „Ótrúlega góðs viti að íslenska kvennalandsliðið sé að valda þjóðinni vonbrigðum“

Máni í Sviss: „Ótrúlega góðs viti að íslenska kvennalandsliðið sé að valda þjóðinni vonbrigðum“
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Ísland í nýjum og glæsilegum varabúningi í kvöld

Ísland í nýjum og glæsilegum varabúningi í kvöld
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þorsteinn útskýrir ákvörðunina – „Burt með ykkur“

Þorsteinn útskýrir ákvörðunina – „Burt með ykkur“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Bræðranna minnst fyrir leik Íslands í kvöld

Bræðranna minnst fyrir leik Íslands í kvöld
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Son opinn fyrir því að yfirgefa Tottenham

Son opinn fyrir því að yfirgefa Tottenham
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Athyglisverð ummæli Þorsteins hughreysta íslensku þjóðina

Athyglisverð ummæli Þorsteins hughreysta íslensku þjóðina