fbpx
Miðvikudagur 14.maí 2025
433Sport

Gylfi Þór ánægður með að hafa skrifað undir – „Mín fyrstu kynni eru að þetta er vinalegt fjölskyldufélag“

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 31. ágúst 2023 14:25

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lyngby hefur staðfest komu Gylfa Þórs Sigurðssonar til félagsins en hann skrifar undir eins árs samning við danska félagið.

Þar með er endurkoma þessa magnaða knattspyrnumanns staðfest

„Ég hef átt mörg góð samtöl við fólkið hjá félaginu, það er ekkert leyndarmál að ég á mjög gott samband við Frey. Ég hef líka rætt við Alfreð Finnbogason sem er góður vinur minn, hann sagði mér mikið frá félaginu, stemmingunni og liðinu sjálfu. Freyr og Alfreð tala vel um félagið, ég get skilið af hverju þeir hafa svona mikið að segja,“ segir Gylfi og heldur áfram.

Gylfi lék síðast með Everton en samningur hans við enska úrvalsdeildarfélagið rann út síðasta sumar.

„Mín fyrstu kynni að Lyngby eru að þetta er vinalegt fjölskyldufélag, það er góð stemming í kringum liðið. Ég hef fengið góðar móttökur í hópnum og þeir virka frábærir. Þetta er hópur í góðu jafnvægi, ég er ánægður að vera hérna.“

Freyr Alexandersson er þjálfari Lyngby en í liðinu eru einnig Sævar Atli Magnússon, Kolbeinn Birgir Finnsson og Andri Lucas Guðjohnsen.

„Ég vona að ég geti nýtt hæfileikana mína og reynslu. Það er ungir leikmenn hérna og vonandi getum við lært af hvor öðrum og komist lengra.“

„Ég hef heyrt af þessum frábæru stuðningsmönnum hérna og ég er spenntur að hitta þá og spila fyrir framan þá.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Breyting sem gefur Íslandi von um að komast á HM í fyrsta sinn

Breyting sem gefur Íslandi von um að komast á HM í fyrsta sinn
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Íslendingar á ferð og flugi – Sævar til Noregs og Logi líklega til Tyrklands á 130 kúlur

Íslendingar á ferð og flugi – Sævar til Noregs og Logi líklega til Tyrklands á 130 kúlur
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Brjálaður á Bernabeu og vill burt – Pirraður á komu Bellingham og Mbappe

Brjálaður á Bernabeu og vill burt – Pirraður á komu Bellingham og Mbappe
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ekki neinn fögnuður en leikmenn United fá grillveislu ef þeir vinna úrslitaleikinn

Ekki neinn fögnuður en leikmenn United fá grillveislu ef þeir vinna úrslitaleikinn
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Bonnie Blue braut af sér um helgina

Bonnie Blue braut af sér um helgina
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þetta er upphæðin sem Real Madrid ætlar að bjóða Liverpool til að fá Trent með á HM

Þetta er upphæðin sem Real Madrid ætlar að bjóða Liverpool til að fá Trent með á HM
433Sport
Í gær

Chelsea hafnaði tilboði frá Arsenal í markvörð félagsins

Chelsea hafnaði tilboði frá Arsenal í markvörð félagsins
433Sport
Í gær

Skellir fram mjög óvæntu nafni sem hann vill sjá í næsta landsliðshópi Arnars – „Þú skalt segja mér þá hverjir eru að gera betur“

Skellir fram mjög óvæntu nafni sem hann vill sjá í næsta landsliðshópi Arnars – „Þú skalt segja mér þá hverjir eru að gera betur“