fbpx
Laugardagur 25.október 2025
433Sport

Lyngby kynnti nýjan leikmann með furðulegu myllumerki – #NotGylfi

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 30. ágúst 2023 17:48

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Hann gerði það á rigningardegi í Stoke.. Getur hann gert það í Lyngby?,“ segir í færslu Lyngby á samfélagsmiðlum þar sem nýr leikmaður félagsins er kynntur.

Myllumerkið #NotGylfi fylgir svo með en stuðningsmenn Lyngby bíða eftir tilkynningu þess efnis að Gylfi Þór Sigurðsson sé orðinn leikmaður félagsins.

Leikmaðurinn var svo kynntur er Marc Muniesa sem lék fyrir Stoke en var síðast á mála hjá Al-Arabi.

Muniesa og Aron Einar Gunnarsson voru miklir vinir hjá Al-Arabi en hann fær nú nokkra Íslendinga sem samherja. Freyr Alexandersson er þjálfari liðsins og Kolbeinn Birgir Finsson, Sævar Atli Magnússon og Andri Lucas Guðjohnsen eru leikmenn félagsins.

Það er svo búist við því að Gylfi Þór verði leikmaður félagsins á allra næstu dögum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Fær að æfa hjá Lampard á meðan hann leitar sér að nýjum vinnuveitanda

Fær að æfa hjá Lampard á meðan hann leitar sér að nýjum vinnuveitanda
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum
Slot tjáir sig um Isak
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Þetta hafa veðbankar að segja um fallbaráttuna – Bjartsýni fyrir hönd KR en Mosfellingar þurfa kraftaverk

Þetta hafa veðbankar að segja um fallbaráttuna – Bjartsýni fyrir hönd KR en Mosfellingar þurfa kraftaverk
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Stóri Ange gæti strax farið í risastarf – Þó fjórir aðrir á blaði

Stóri Ange gæti strax farið í risastarf – Þó fjórir aðrir á blaði