fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Líkur á að Gummi Ben og Dennis Bergkamp geti farið yfir málin

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 30. ágúst 2023 20:00

Donny van de Beek. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Donny van de Beek miðjumaður Manchester United er líklega á förum frá félaginu eftir þrjú verulega erfið ár í herbúðum félagsins.

Hollenski miðjumaðurinn hefur ekki fundið neinn takt á Englandi og nú er í lið í Frakklandi og á Ítalíu sem vilja kaupa hann.

Genoa þar sem Albert Guðmundsson er ein af stjörnum liðsins hefur áhuga á því að krækja í Van den Beek.

Með Van de Beek fylgir eins goðsögn en Dennis Bergkamp, fyrrum leikmaður Arsenl er tengdafaðir hans og reglulegur gestur á leikjum kappans.

Það er því ekki útilokað að Guðmundur Benediktsson, faðir Alberts og Bergkamp geti farið yfir lífið á vellinum í Genoa innan tíðar.

Genoa er þó ekki eina liðið sem vill Van de Beek því Lorient í Frakklandi hefur sömuleiðis áhuga.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona