fbpx
Sunnudagur 06.júlí 2025
433Sport

Jóhann Berg lýsir venjulegum degi hjá Burnley – „Fundirnir hjá Kompany eru ekki stuttir“

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 30. ágúst 2023 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er ekkert grín að vera atvinnumaður í ensku úrvalsdeildinni. Jóhann Berg Guðmundsson, landsliðsmaður og leikmaður Burnley, lýsti venjulegum degi hjá enska liðinu í hlaðvarpinu Dr. Football.

Jóhann hefur verið á mála hjá Burnley síðan 2016. Fyrst spilaði hann undir stjórn Sean Dyche en nú er hann á sínu öðru tímabili undir stjórn Vincent Kompany. Burnley er nýliði í ensku úrvalsdeildinni.

„Ég mæti um 9:30 upp á æfingasvæði. Klukkan 10:30 er fundur. Þá er maður búinn að fá sér morgunmat, fara í ræktina og láta nudda sig eitthvað. Fundirnir hjá Kompany eru ekki stuttir. Þetta geta verið 40-50 mínútna myndbandsfundir,“ segir Jóhann og bendir á að mikill munur sé á aðferðum Kompany og Dyche.

„Eftir það förum við í ræktina aftur og þá þarf maður að gera sig kláran fyrir æfingu. Hún byrjar um tólf og er svona einn og hálfur klukkutími. Svo fer maður inn eftir það, fær sér að borða, kíkir í ísböð og heitan pott fyrir endurheimtina.

Þegar Dyche var kom ég heim svona um tvö leytið en nú kem ég um fjögur leytið.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Ísland má ekki tapa gegn Sviss í kvöld

Ísland má ekki tapa gegn Sviss í kvöld
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Besta deildin: KR tapaði gegn KA

Besta deildin: KR tapaði gegn KA
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Myndband: Íslensk yfirtaka í svissnesku höfuðborginni

Myndband: Íslensk yfirtaka í svissnesku höfuðborginni
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Yngsti aðalliðsleikmaður í sögu Bretlands samdi við Chelsea

Yngsti aðalliðsleikmaður í sögu Bretlands samdi við Chelsea
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Máni í Sviss: „Ótrúlega góðs viti að íslenska kvennalandsliðið sé að valda þjóðinni vonbrigðum“

Máni í Sviss: „Ótrúlega góðs viti að íslenska kvennalandsliðið sé að valda þjóðinni vonbrigðum“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Ísland í nýjum og glæsilegum varabúningi í kvöld

Ísland í nýjum og glæsilegum varabúningi í kvöld
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Þorsteinn útskýrir ákvörðunina – „Burt með ykkur“

Þorsteinn útskýrir ákvörðunina – „Burt með ykkur“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Bræðranna minnst fyrir leik Íslands í kvöld

Bræðranna minnst fyrir leik Íslands í kvöld